Vikan


Vikan - 10.03.1977, Side 34

Vikan - 10.03.1977, Side 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu f sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðiö: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. — Lausnarorðiö: Sendandi: X- LAUSN NR. 7. verölaun 5000 2. verðlaun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 8 9 10 tl 12 13 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR * EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR GÁTUR NR. 12: VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Sigtryggur Albertsson, Helluhrauni 1, Reykjahlíð v. Mývatn. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Kristinn Pálsson, Húnabraut 10, Blönduósi. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Nanna Fornadóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S-Þing. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verölaun, 3000 kr., hlaut Jóhanna Jóhannesdóttir, Byggðavegi 99, Akureyri. 2. verölaun, 1500 kr., hlaut Árný Runólfsdóttir, Áshlíð 15, Akureyri. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Svava Valdimarsdóttir, Kleppsvegi 50, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYR/R BÖRN: 1. verölaun, 2000 kr., hlaut Árni Lúðviksson, Hringbraut 71, Keflavik. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Auöur Elfsabet Valdemarsdóttir, Reyni- hvammi 24, Kópavogi. 3. verölaun, 1000 kr., hlaut Sólrún Siguröardóttir, Ásgarði 121, Reykjavík. Verð/aunin verða send tveimur ti! þremur vikum eftir birtingu. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Ef spaðinn skiptist 3-4 hjá mótherjuni'm vinnst spilið alltaf. Aðeins fimm spaðar í vestur skapa vandamál. Ef vestur hefði átt K-D-10 fimmtu hefði hann spilaö kóngnum út í byrjun. Austur hlýtur því að eiga eitt af þessum háspilum, og í mesta lagi tvíspil til að hætta sé á tapi. I fyrsta slag er því drepið á spaðaás norðurs, og tígli svínað. Ef austur lætur háspil á spaðaásinn og vestur á tíguldrottningu verður spaöanfan fyrirstaða. Þegar spilið kom fyrir lét spilarinn spaðagosa blinds á fyrsta útspilið. Austur átti slaginn á drottningu — og spilaði áfram spaöa. Vestur átti fimm spaða og tíguldrottningu þriðju svo spilið tapaðist. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 34. H:f6tll K:f6 35. D:f8+I Kg5 (eða...Df7 36. Hf5+I) 36. h4+l og svartur gafst upp þvf eftir 36.K:h4 37. Df4 og mát er óumflýjanlegt. LAUSN Á MYNDAGÁTU JvES &€£ AFIV/VCH LAUSN Á „FINJSIDU 6 VILLUR // 34 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.