Vikan


Vikan - 26.05.1977, Síða 22

Vikan - 26.05.1977, Síða 22
FEIMIN VIÐ TRÚLOFUNINA Kæri draumráðandi, Mig dreymdi, að ég væri að koma heim í frí, og vinkona mín kom í heimsókn til mín, og hún sagðist ætla að gefa mér eitthvað til að gleðja mig, og það, sem hún gaf mér, var trúlofunarhringur og annar lítill hringur með. Ég varð mjög svo undrandi, en setti hringana upp, og voru þeir þá þrír á sama fingri, trúlofunarhringur- inn sléttur, en ekkert mjög breiður, svo lítil snúra með einum steini og síðan stór og hár steinhringur úr gulli, en ég gerði mér ekki grein fyrir því, hvort vinkona mín gaf mér hann líka, en ég held þó ekki. Ég var ósköp feimin með alla þessa hringi á hendinni, fór t.d. f verslun, þar sem allir þekkja alla, og passaði vel, að enginn sæi á mér höndina, haföi hana ætíö í vasanum. Svo fannst mér ég vera komin hingað, þar sem ég hef verið f vetur, og var með trúlofunarhringinn, en þá voru þeir allir orönir mjög breyttir. Trúlofunarhringurinn var þá orð- inn mjór, hamraöur silfurhringur og annar steinhringur fyrir fram- an, og voru allir hér undrandi, aö ég skyldi koma trúlofuð. Svo fannst mér, að mamma og systir mfn kæmu í heimsókn, og systir mín tók fyrst eftir hringunum, og varö hún mjög hissa og fór að segja mömmu frá þessu, og fannst mér eins og þær væru undrandi á mér, alla vega kom þetta þeim mjög á óvart. Síöan man ég ekki meira. En mér fannst þetta vera strákur, sem ég þekki, sem ég var trúlofuö, sem samt kom hann ekkert í draumnum, og ég sá ekki heldur hans hring. Ég hef mikinn áhuga á að vita, hvort þessi draumur táknar eitthvað kæri draumráöandi, og langar aö fá hann ráðinn sem fyrst. Gudda. Þessi draumur er fyrirþví, að þú munt bráðlega eignast nýjan vin, og gifting stendur fyrir dyrum hjá ykkur. Vinkona þin mun reynast þér trygg, og hamingjan blasir við þér. OHREININDI OG DRYKKJA Kæri draumráðandi, Mig langar að biðja þig um að ráða draum fyrir mig, sem mig dreymdi fyrir nokkrum mánuöum og ég get helst ekki hætt að hugsa um. Ég er búin að ráða hann með mér og langar að vita, hvort þú ræður hann eins. Ég komst inn í leigubíl, þar sem nokkrir strákar voru, og voru þeir við skál, ég held, að ég hafi verið það líka Einn strákurinn gaf sig mjög að Míg dreymdi mér, og þaö endaöi með þvf, að viö fórum út úr bflnum og fórum aö ganga um. Við gengum f gegnum eitthvaö sóðalegt og skítugt hverfi, og hvergi sást mannvera. Strákurinn þurfti nauðsynlega aö pissa, og viö vorum að leita aö kamri eða einhverju, en allt var svo drullugt. Mig minnir, að viö höfum hent vínflöskunni, sem við vorum með. Loks fórum við inn í eitthvert íbúðarhús þarna og gengum fyrst inn í stofu, sem var mjög hrein, og þar var líka sjónvarp og allt mjög hreint. Við fórum síðan að gá að fólki og rákumst inn í eldhús, þar sem þrjár manneskjur sátu. Þær voru drulluskítugar og hárið svart og druslulegt. (Þetta voru hjón og barn, minnir mig). Við urðum svo ofsalega hrædd, aö við hlupum hið hraðasta út og gengum eftir vegi einum og vorum að spekúlera í, hvers vegna stofan hafi verið svona hrein, en fólkið drullugt. Og þegar viö vorum að ganga þarna, vaknaði ég. Mér finnst þetta mjög furðulegur draumur, og yrði ég mjög ánægð, ef þú vildir birta ráöningu. Með fyrirfram þökk, s.V. Þú munt fá fréttir, sem þú ska/t vera á varöbergi gagnvart, þar sem þær munu ekki reynast sannar. Veikindi gætu komið upp innan fjölskyldu þinnar, og þú þarft að athuga þín málefni gaumgæfilega. Einhverjar breyt- ingar verða á högum þínum, sennilega i sambandi við atvinnu, og þú munt einnig endurheimta verömæti, sem þú taldir þér /öngu glötuð. BÖRN í BURÐARRÚMUM Kæri draumráðandi, Mig langartil aö biðja þig um aö ráða fyrir mig draum, sem ég hef hugsaö um, siðan mig dreymdi hann. Ég var aö ganga eftir götu, og á eftir mér kom bfll. í honum voru tveir menn, einn frammi í og einn aftur í. Sá, sem sat frammi f, baö mig að fara inn f K.S. og ná f bjórkassa, sem hann ætti þar, en væri á mínu nafni, og barnið mitt. „Barnið mitt?" spurði ég. „Já, sagöi hann. „Þaö eru þrjú burðarrúm inni í litla húsinu. Þú átt barniö í rauöa buröarrúminu." Ég fór inn og sá þrjú rúm á gólfinu, eitt grænt, annaö brúnt, og í einu horninu var rautt rúm. Ég kfkti f þaö, og þar lá Iftil rauöhærð stúlka, en hún var með þrjú ör f andlitinu, eitt á kinninni, eitt rétt fyrir neðan augaö og annað fyrir ofan augað. Þaö var eins og hún hafi verið skorin þarna og svo saumuö. Svo kíkti ég f brúna burðarrúmiö, f þvf lá dökkhærö stúlka. Hún vaknaöi og fór aö gráta, og ég ætlaði að láta hana hafa snuö, en hún vildi þaö ekki. Svo sagöi ég henni aö fara aö sofa, en þá hristi hún höfuöið. Þá fór ég út meö bjórkassann og barniö mitt og lét bflstjórann hafa bjórinn, en þá kom hinn strákurinn (hann var faöir barnsins) og spurði, hvert ég væri aö fara með barnið. Ég sagðist ætla með það heim. Þá sagði hann: „Þú ferö ekki með þaö, ég á það og ætla meö það." „Nei" sagði ég, ég ætla með það." Þá vaknaði óg. Ég þakka svo fyrir ráðninguna, ef hún verður einhver. Ásta. Einhverjar deilur munu risa innan fjölskyldu þinnar, og þú mátt varast keppinauta. Þú lendir sennilega i rifrildi við vin þinn. Míkiar breytingar verða á llfi þínu innan skamms, og þú munt eignast tryggan vin. Þín bíður mikil hamingja, og einnig muntu auðgast á óvæntan og skjótan hátt. í HVÍTMÁLUÐU HERBERGI Kæri draumráðandi! i nótt dreymdi mig draum, sem rnig langar til að biðja þig að ráða fyrir mig. Mér fannst ég vera komin inn á heimili hjá afa og ömmu vina minna. Ég þekki þau ekkert í raunveruleikanum. Mér fannst amma þeirra opna dyrnar fyrir mig og segja mér að fara upp stiga, sem þarna var, til að hitta afann. Stiginn var mjög brattur, alltur hvítmálaður, og veggirnir og loftið voru líka hvítmáluð. Mér leið mjög illa og bað ömmuna að koma í með mér upp stigann, en þá sagði hún, að það gæti hún ekki, ég yrði að fara ein upp til að hitta hann og þaö væri enginn, sem gæti farið með mér. Ég var dauðhrædd á leiðinni upp, og i; þegar ég opnaöi dyrnar við enda jj stigans, kom ég inn f herbergi, \ sem var ifka allt hvítmálað og alh hvftt þar inni. Þar sat gamall ;l maður f hvftum kufli, með hvftt sftt j: skegg, og fannst mér þaö eiga að í vera afinn. (Ég hef aldrei séð í; afann í raunveruleikahum, en ég i; veit, aö hann er ekki meö skegg i; og er mjög unglegur.) Þegar ég ;• kom inn f herbergið, stóð hann :■ upp og gekk til mín, og þá var allt f i einu eins og ég yrði svo róleg, og í mér leiö svo vel, og við það ji vaknaöi ég. jjj Með fyrirfram þökk, Éj Sigga sj Að dreyma sig ganga upp stiga boðar bjarta framtíð. Hvfti /iturinn ij boðar þér bætta Iffsaðstöðu, og eitthvað óvænt mun gerast hjá þér |j á næstunni. Mun það verða & eitthvað, sem hryggirþig meira en i þú áttir von á, en þú verður fíjót að jafna þig. :j ELTINGARLEIKUR VIÐ MÝS j: Kæri draumráðandil Mig langar til að biöja þig að ráða eftirfarandi draum fyrir mig. j Mér fannst ég vakna upp um :j miðja nótt við það, að ég heyrði ;j eitthvert skrjáf inni f herberginu :j mínu. Ég kveikti strax Ijósið og leit ;j í kringum mig og sá þá, að ;! herbergið var allt fullt af músum. j: Ég stökk fram úr rúminu og ætlnði •: að reyna að drepa þær, en þá :j hurfu þær allar inn í holu, se;n var ij komin í vegginn. Ég hugsaði ekki :j meira um þetta, en fór hara aftur ij upp í rúm og reyndi að sofna. ij Þegar ég var að festa svefninn, jj byrjaði skrjáfið aftur, og þegar ég jj kveikti Ijósið, sat ein lítil mús ofan j: á sænginni minni og horfði á mig. j; Þegar ég leit á vegginn, var holan jj horfin, og ég sá ekki nema bara :j þessa einu litlu mús, og fannst :j mér hún mjög falleg allt í einu. Ég ;j vona, að þú ráðir þetta fyrir mig, jj því þessi draumur var svo skýr. jj Bjöggi jj Mús i draumi er oftast góður '.; fyrirboði — boðar þér gott hjóna- :j band, góð kjör, g/eði og heilbrigði. i; Þó muntu senni/ega mæta ein- jj hverjum smáerfiðleikum bráðlega, jj en þér mun veitast auðvelt að j: yfirstíga þá. 22 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.