Vikan


Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 52

Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 52
Brún hrísgrjón. Í staðinn fyrir vatn og salt er notaður kjötkraftur og sojasósa. í 4 dl af vatni notum við t.d. 1 súputening eða 1 tsk. af kjötkrafti í duftformi og 1 msk. af soja. Gott með fiski, kjúklingum o.fl. Græn hrísgrjón. Sjóðið hrísgrjónin í teningasoði og hraerið spínati saman við, þegar hrísgrjónin eru fullsoðin, og gjarnan einhverju öðru grænu kryddi. Gott með hverju sem er. Gá/ hrísgrjón. Steikið 4 msk.af söxuðum lauk og 1/2—1 tsk. af karrýi í 2 msk. af olíu, smjöri eða smjörlíki. Setjið 1 gramm af saffrani saman við eða 1/2 tsk. af gurkemeie (turmeric) saman við og gjarnan dál. hvít- lauksduft, eða rifinn hvítlauk. Hellið 4 dl af vatni yfir og sjóðið hrísgrjónin í þessari blöndu. Berið fram með kjúklingum, skelfiski o. fl. Rauð hrísgrjón. Steikið papriku og saxaðan lauk í olíu eða smjöri. Setjið út í það magn af vökva, sem á að nota. Vökvinn geturt. d. verið tómatsafi eða teningasoð, blandað með chilisósu. Hæfir með öllum mat. Látið frómasið þiðna fyrir neyslu. 0,85 lítrar. | Geymsla Geymsluþol Þiönar á: Næringarefni i 100 g I 1 frystikistu - 18°C 5-6 mán u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 170 hitaein. | 1 frystihólfi kaeliskáps - 3°C u.þ.b. 3 sólarhringa u.þ.b. 3 klst. 7,5 g feiti 1 1 kæliskáp + 5°C u.þ.b. 24 klst. Tilbúiö til neyslu 4,2 g prótin 1 Við stofuhita (óopnaðar umbúðir) u.þ.b. 3 klst. Tilbúið til neyslu 19,0 g kolvetni 52VIKAN 21. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.