Vikan


Vikan - 26.05.1977, Síða 52

Vikan - 26.05.1977, Síða 52
Brún hrísgrjón. Í staðinn fyrir vatn og salt er notaður kjötkraftur og sojasósa. í 4 dl af vatni notum við t.d. 1 súputening eða 1 tsk. af kjötkrafti í duftformi og 1 msk. af soja. Gott með fiski, kjúklingum o.fl. Græn hrísgrjón. Sjóðið hrísgrjónin í teningasoði og hraerið spínati saman við, þegar hrísgrjónin eru fullsoðin, og gjarnan einhverju öðru grænu kryddi. Gott með hverju sem er. Gá/ hrísgrjón. Steikið 4 msk.af söxuðum lauk og 1/2—1 tsk. af karrýi í 2 msk. af olíu, smjöri eða smjörlíki. Setjið 1 gramm af saffrani saman við eða 1/2 tsk. af gurkemeie (turmeric) saman við og gjarnan dál. hvít- lauksduft, eða rifinn hvítlauk. Hellið 4 dl af vatni yfir og sjóðið hrísgrjónin í þessari blöndu. Berið fram með kjúklingum, skelfiski o. fl. Rauð hrísgrjón. Steikið papriku og saxaðan lauk í olíu eða smjöri. Setjið út í það magn af vökva, sem á að nota. Vökvinn geturt. d. verið tómatsafi eða teningasoð, blandað með chilisósu. Hæfir með öllum mat. Látið frómasið þiðna fyrir neyslu. 0,85 lítrar. | Geymsla Geymsluþol Þiönar á: Næringarefni i 100 g I 1 frystikistu - 18°C 5-6 mán u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 170 hitaein. | 1 frystihólfi kaeliskáps - 3°C u.þ.b. 3 sólarhringa u.þ.b. 3 klst. 7,5 g feiti 1 1 kæliskáp + 5°C u.þ.b. 24 klst. Tilbúiö til neyslu 4,2 g prótin 1 Við stofuhita (óopnaðar umbúðir) u.þ.b. 3 klst. Tilbúið til neyslu 19,0 g kolvetni 52VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.