Vikan


Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 51
KÍNAHRÍSGRJÓN 2 dl aflöng hrísgrjón 2 msk. smjör eða smjörlíki 1/2—1 tsk. karrí 1 súrt epli 1 /2 púrra ca. 200 gr skinka eða önnur reykt pylsa lítill pakki af frosnum baunum 2 msk. söxuð rauð paprika saltar hnetur. Bræðið smjör og karrí ( potti. iSaxað eplið sett saman við, sneidd púrra og hrísgrjón og látið steikjast um stund áður en 4 dl af kjötsoði er hellt saman við. Látið krauma í ca. 15 mín. Þá er kjötið og baunirnar sett saman við. Sjóðið áfram í 5-10 mín. við vægan hita og undir þéttu loki. Stráið papriku yfir og söltum hnetum. Með er borið kínversk soja, chilisósa og hvítlaukssalt. Athugið að breyta suðutíma eftir því sem stendur á pakkanum. RISOTTO MEÐ TÚNFISKI Sjóðið 2 dl af hrísgrjónum í dl af léttsöltu vatni. Blandið síðan saman við 1 pk. af frosnu blönduðu grænmeti, ffntskorinni púrru og 1 dós af túnfiski. Látið allt verða gegnheitt og berið fram með brauði. Réttinn má bera fram með salati. Ef vill má bera meira í réttinn og setja rækiur saman við. 21. TBL.VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.