Vikan


Vikan - 26.05.1977, Qupperneq 51

Vikan - 26.05.1977, Qupperneq 51
KÍNAHRÍSGRJÓN 2 dl aflöng hrísgrjón 2 msk. smjör eða smjörlíki 1/2—1 tsk. karrí 1 súrt epli 1 /2 púrra ca. 200 gr skinka eða önnur reykt pylsa lítill pakki af frosnum baunum 2 msk. söxuð rauð paprika saltar hnetur. Bræðið smjör og karrí ( potti. iSaxað eplið sett saman við, sneidd púrra og hrísgrjón og látið steikjast um stund áður en 4 dl af kjötsoði er hellt saman við. Látið krauma í ca. 15 mín. Þá er kjötið og baunirnar sett saman við. Sjóðið áfram í 5-10 mín. við vægan hita og undir þéttu loki. Stráið papriku yfir og söltum hnetum. Með er borið kínversk soja, chilisósa og hvítlaukssalt. Athugið að breyta suðutíma eftir því sem stendur á pakkanum. RISOTTO MEÐ TÚNFISKI Sjóðið 2 dl af hrísgrjónum í dl af léttsöltu vatni. Blandið síðan saman við 1 pk. af frosnu blönduðu grænmeti, ffntskorinni púrru og 1 dós af túnfiski. Látið allt verða gegnheitt og berið fram með brauði. Réttinn má bera fram með salati. Ef vill má bera meira í réttinn og setja rækiur saman við. 21. TBL.VIKAN 51

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.