Vikan - 26.05.1977, Page 23
Heílabroi
UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON
Verölaunakrossgátur fyrir börn og
fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák-
þraut — Bridgeþraut — Finndu 6
villur — Myndagáta.
Skemmtun, fróðleikur og vinnings-
von fyrir alla fjölskylduna.
Nýlega varð að lögum frumvarp um tilkynningarskyldu íslenskra skipa.
Flutningsmaður er þekktur fyrir afskipti sín af málefnum sjómanna.
Hann heitir
1 Matthías Bjarnason
Pétur Sigurðsson
Lúðvík Jósepsson
Nýlega var frumsýnt ( Þjóöleikhúsinu leikritið „Skipið". Höfundur þess er
1 íslenskur X Danskur 2 Færeyskur
Vikan er gamalt og gróið blað. Þessi árgangur er sá
1 29. X 39.
49.
Pioneer er þekkt vörumerki á sérstakri tegund
Uppþvottavéla
Bíla
Hljómtækja
Helsta slagorð Happdrættis DAS hljóðar svo: Búið öldruðum áhyggjulaust ....
1 Húsnæði X Heimili 2 Ævikvöld
Á Seltjarnarnesi er prjónastofa, sem á drjúgan hlut í peysuframleiöslu (slendinga. Hún heitir
Iðunn
Gefjun
Sæunn
Nýlega lauk framhaldssögunni „Eyja dr. Moreaus" ( Vikunni. Höfundur hennar var heitir
1 Edgar Allan Poe X H. G. Wells 2 Agatha Christie
8
Flestir þekkja þetta andlit úr sjónvarpsþáttunum vinsælu,
„Húsbændur og hjú".
Þetta er hún Rósa, en leikkonan, sem fer með hlutverk hennar, heitir
Jean Simmons
Jean Marsh
Jean Fonda
Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færiö úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna.
21. TBL.VIKAN 23