Vikan - 26.05.1977, Page 29
tO*YS0f
iM^WUR'
Þegar þeir koma að borgarhliöum Þessa-
lóníku er þar hópur atvinnulausra málaliða,
sem vilja eyða málalaunum sínum og
kaupmennirnir eru viljugir að hjálpa þeim
við það.
Stríöin er nú lokið og prins Valiant heldur heimleiðis með hina tuttugu fylgdarmenn sína. Þeir
eiga langa ferð fyrir höndum. Leiðangurinn hefur heppnast prýðilega og Helena mun verða
hamingjusöm sem eiginkona Telamons.
Val hittir fjóra af mönnum sínum á rólegri krá í útjaðri
borgarinnar. „Verið ekki meö nein læti. Við leggjum af
stað heimleiöis um leiö og skipiö er tilbúið til
siglingar."
,,VIn, færið mér vínl" hrópar ruddalegur
hermaður um leið og hann ryðst inn úr
dyrunum.
Features Syndicate. Inc., 1976. World righta raserved.
„Svínl Þú kallar hinn volduga Ivosh svínl"
,,Ég kam aftur. Já, ég kem aftur."
Næst: Afturkoman.
10-24