Vikan - 26.05.1977, Side 35
Þetta er húsa-
þyrping, sem rís á
24 klukkustundum
og hverfur aftur á
sviöuöum tfma
eöa þyriu. Landslagiö skiptir ekki máli, þvl aö
einingaþorpiö má reisa hvar sem er. Einingaþorp
framtlöarinnar munu veröa sjálfum sér nóg. Utan
svefnbústaöanna eru llka einingar fyrir aflvélar,
eldaskálar og samkomuhús, verkstœöi og frf-
sett saman úr tilbúnum einingum, sem geta veriö
af hvaöa staerö sem er. Einingarnar eru framleiddar
eftir pöntunum I viökomandi stærö, og má þvl llkja
framleiðslunni viö klæðskerasaumuö föt.
Einingarnar er hægt aö flytja með lest, snjósleða
I framtlöinni veröur hægt aö byggja á heimsenda.
Einingaþorpiö er hannaö fyrir svæöi, þar sem
margt fólk þarf aö dvelja stuttan tlma vegna
atvinnu, t.d. vegna olluborana, aflstöövabygg-
inga eöa skógarhöggs. Þyrping húsa rls upp og er
BELG-GANGUR
ELDHÚS,
AFLVÉLAEININGAR
þann hátt er hægt að mynda eins stór herbergi og
hver vill, jafnvel hljómleikasal, ef þess þykir þurfa.
Tæknimenn hjá sænska húsvagnafyrirtækinu
tengja einingarnar samari meö gangi, sem llkist
harmónlkubelg.
Hægt er aö fjarlægja Veggi eininganna, og á
stundaherbergi. Hver eining er af stæröinni
2,5x2,5x7,5 metrar, og þyngdin er I algjöru
lágmarki. Ef landið er mjög óslétt, er hægt aö
lG GOÐ EINANGRUN
SAMTEJslGING
^FJACRANDI UNDIRSTOÐUR
SíNVfHÍ
,,Polar" höföu frumkvæöiö aö hönnun þossarar
framleiöslu. Þessi einingaþorp veröur hægt aö reisa
hvar sem er á jarðarkringlunni - Allt frá myrkasta
frumskógi til noröurheimskautsins. Slfk þorp gætu
llka komiö aö góöum notum viö ollulindir Saudi-
Arablu eöa viö aflstöövabyggingar á Grænlandi.
Texti: Lasse Lidén
Teikningar: Sune Envall