Vikan - 26.05.1977, Qupperneq 44
rnEjr
um
FÓLK
KONANÁ SJÚKfíABEÐINU
heltir Brigitte Guiterez, 22jaára
V-Þjóðverji. Húnáttivonásínu
fyrstabarni, enréttáðuren barnið
komíheiminn, fékkBrigitte
skyndilegaþá hugmyndað gifta
sigáðuren fæðingin ættisérstað.
Brúðguminn (sáímiöiö) og
prestur mættu á
fæðingardeildinni, og tiu
mínútum eftirhjónavígsluna,
fæddistheilbrigtstúlkubarn,
hinum nýgiftu hjónum tilmikillar
gleði.
MUNIÐ ÞIÐ eftir Lindu Blair?
Hún lék litlu stúlkuna I Excorcist,
sem sjá/fur satan tók sér bólfestu
í. Þá var Linda aðeins 12 ára, og
margir óttuðust um sálarheill
hennar iþessu erfiða h/utverki.
Sá ótti hefur reynst ástæðulaus,
nema kannskiað einu leyti:
Stúlkan þykir nefnilega i
vergjarnara lagi, og kalla þeir þó
ekki a/lt ömmu sína í þeim efnum
IHollywood. Aðeins 18áraað
aldri hefur Linda átt fleiri
ástarævintýri en margar
'starfssystur hennar um þrítugt.
Nýjasti fylgisveinninn er Helmut
Berger, sem íslenskir
sjónvarpsáhorfendur muna úr
hlutverki yngri bróðurins í
myndinni, sem gerð var eftir
leikriti Sartres, Fangarnir í
A/tona. Helmut er austurrískur,
og Linda ætlar að láta hann sýna
sér Evrópu. Helmut segir um
Lindu: — Hún ar girnilegt
kölskakonfekt!
44VIKAN 21. TBL.