Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 8
U H
i
Púðastykkið: Þið hafið nú í höndunum hitt stóra
stykkið, sem er 39 X 74 sm, og við saumum úr því
púðann, sem kemur í framsætið. Brjótið stykkið
saman með rönguna út, saumið það saman í
hliðunum og snúið því við. Stingið nú með tveimur
saumförum í kring, þar sem þið eruð búin að sauma
saman. Setjið frauðplastplötuna í (hæfilegt að hún sé
1 1 /2 sm á þykkt) og sumið opið saman með tveimur
saumförurrfTSetjið kósann í miðjuna á púðanum (eða
fáið skósm |lj til nú böndin, festiö þau
(munið að stinga kantana á böndunum), og saumið
velcroband á frá réttunni á bæði böndin. Því miður
vitum við ekki íslenskt nafn á títtnefnd velcrobönd,
en hyggjum, að lesendur sjái, við hvað er átt. Þetta
eru þess konar bönd, sem læsa sig saman, ef svo
mætti segja, og því upplagt að nota þau til að tengja
svona saman, en ef þið finnið nú ekki slík ágætis
bönd, við vitum því miður ekki, hvar þeirra er að leita,
þá verðið þið bara að sauma púðann við pokann.
Böndin niður úr pokanum festið þið undir sætiö.
SKAFT-----
VASI
NET
JSc-
LYKLAHRINGUR
MEÐ SEGULNAGLA
ÞVOTTAKLEMMUR
Fullkomnasta gardínu-
uppsetning á markaönum
mm m
m
8íi5:s:;sí5í
jölbreytt úrval af
gluggatjöldum
Fullkomin Mælum og
þjónusta setjum upp
ZETA
Armúla 42
Símar 83070 og 83103
8 VIKAN 23. TBL.