Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 2
Vikan 23. tbl. 39. árg. 9. júní 1977 Verð kr. 350 GREINAR: 2 Reykjavík gæti verið eitt af út- hverfum Sidney. Reading- systkinin tekin tali. 12 Höfum tækifæri til að skapa okkur miklu betra umhverfi. Stiklað á stóru i ævi Sigga Karls og kynnst nýjustu hugmynd hans. SÖGUR: 20 Kölski & Caroline. Fimmti hluti framhaldssögu eftir Sheilu Holland. 38 Dauðir tala ekki. Ný framhalds- saga eftir John Le Carré. 46 Fórnardýr ræningjans. Smá- saga eftir Poul-Henrik Trampe. FASTIR ÞÆTTIR: 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 19 Hvað er á spólunum? 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 36 Mest um fólk. 40 Stjörnuspá. 44 Áfleygiferð: Lada 1500, Topas. 48 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Kevin Ayers. 52 Eldhús Vikunnar: Sósur i sér- flokki. 54 Blái fuglinn: Mest um ilmvötn. ÝMISLEGT: 6 Hentugir bílpokar í ferðalögin. í aprílmánuði síðastliðnum komu hingað til lands áströlsku systkinin Heathermae og Warwick Reading. Komu þau á vegum veitingahússins Glæsibæjar og skemmtu gestum þar með söng sínum. Heathermae var kosin besta söngkona Ástralíu 1975 og 1976, og það er ekki svo afleitt, því margar bestu söngkonur í heimi koma nú frá Ástralíu. Einnig tók Heathermae þátt í Yamaha-söngkeppni í Japan og keppti þá fyrir hönd Hollands. Við eru stödd í veitingahúsinu Glæsibæ og bíðum þess, að skemmtiatrið kvöldsins, „Show” Reading-systkinanna, hefjist. Hljómsveitin er búin að koma sér fyrir, ljósastillingin í fínu lagi, og nú kemur Warwick inn. Hann kinkar kolli til áhorfenda og snýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.