Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 37

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 37
BLÖÐIN SEGJA aö stórstjarna númer eitt í Bandaríkjunum sé Farrah Fawcett Majors, en hún er gift þekktum sjónvarpsleikara, Lee Majors aó nafni. Farrah leikur aóalhlutverk i umtöluóum og vel heppnuóum sjónvarpsþáttum, sem heita ,,Englar Charlies". Þvímiður vitum við ekki meira um þennan sjónvarpsþátt. mE/T um FÓLK ÞETTA ER GEÐSLEG stúlka að sjá. Hún heitir Marie Astrid og er prinsessa af Luxemburg. Núer farið aó tala um prinsessuna sem væntanlega eiginkonu Karls Englandsprins, sem er orðinn 28 ára gamall. Marie er 23 ára gömul. BRESKA DROTTNINGINþykir hafa heldurlélegan smekk fyrir fötum, ogþáeinkumhöttum. Hér eru nokkrarsvipmyndirafhöttum drottningar, og takið eftirþví, aó á öHummyndunumerdrottningin meö samskonarper/ufesti. Frægurfatasérfræóingur, Richard B/ackwellað nafni, hefur oftaren einusinni sett Bretlandsdrottningu á lista sinn yfirtíu verstklæddu konurnar, og erþá að sjálfsögðu átt viö konur, sem eru stöðugtisviðs/jósinu. GREGORY PECK og kona hans Veronique hafa verið gift 121 ár og þau eru ekkert á þeim buxunum að skilja. Meginástæðan fyrirþvíað þau eru enn hrifin hvort a f öðru er sú, að þau geta alltaf ta/að út um hlutina. ,,Ef þú giftist fallegri konu, sem um leið er skynsöm, þá áttu mikla möguleika, "segir Gregory, og frúin bætir við: ,, Greg getur talað við mig um alla skapaða hluti... og þvímeir sem ég kynnist honum því hrifnari er ég af honum. Við höfum alltaf mikla ánægju afað vera saman." Þau hjón eiga tvö börn, 18 og 20 ára, og hittust fyrst I Frakklandi skömmu eftir að Gregory Peck ski/di við fyrstu konu sína. ,,Hún var blaðakona, og hún átti við mig viðtalog við héldum áfram að ræða málin. Þetta var besti dagur ævi minnar. Það sem ég met mest í fari Veronique er þetta sambland af visku og umburðarlyndi. Hún ski/ur mjög vel mínar veiku hliðar, og ég get sagt eins og er, að ég er ekki eins rólegur og stöðuglyndur eins og ég kannski lít út fyrir að vera. Ég er oft fúll og uppstökkur. Veronique á eiginlega engar veikar hliðar — en hún þolir mig aðdáan/ega ve/.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.