Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 19

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 19
— Ég hef augu í höfðinu og sé að þú hefur verið með Oktavíu í lárviðarrunnunum. — Hann má ekki missa af neinu í siónvarpinu. . d Q s T ft. l< £ ' — Áttu tæki með hnefaleikum, fótbolta og kappreiðum? — Hvað áttu við með því, að þú viljir ekki giftast manni, sem er minni en þú sjálf? 99 Lucky Lady eða hvað ? Nýja Bíó hefur nú fengið til sýninga myndina,,Lucky Lady", en hún hefur hlotið mjög góða dóma víða erlendis. STANLEY DONEN FILM LUCKY LADY 23. TBL.VIKAN 19 Efni myndarinnar er í stuttu máli á þessa leið: Árið 1930, þegar myndin gerist, er kreppan skollin á fyrir nokkru og þegar farin að gera vart við sig hvarvetna í Bandaríkjunum. Á- fengisbann hefur verið ófram- kvæmanlegt, og barátta yfirvald anna gegn smygli á áfengi er næsta vonlaust, því enginn má við margnum. Þeir sem koma áfengi framhjá yfirvöldunum græða mik- ið, og Kibby, Claire og Walker stunda einmitt þessa iðju. Þau búa við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó — þar sem maður Claire, Harry, sem er nýlátinn — hefur rekið veitingahús og lagt stund á smygl. Samkeppnin er mikil meðal smyglara, og Claire og vinir hennar finna fyrir því, að McTea- gue nokkur er að reyna að útrýma litlu smyglurunum, til þess að verða sjálfur stórveldi á þessu sviði. Þau vilja samt ekki láta í minni pokann fyrir honum, og þegar þeim tekst að koma áfengissendingu í hendur kaup- enda, græða þau svo mikið, að þau. geta lifað góðu lífi stuttan tíma. Loks lenda þau í sjóorustu við McTeague, sem lyktar með því, að McTeague verður að lúta í lægra haldi. Leikstjóri myndarinnar er Stan- ley Donen, en framleiðandi Michael Gruskoff. Með helstu hlutverk fara: Gene Hackman, sem flestir ættu að kannast við úr „French Connection" myndun- um, Liza Minelli (Hver man ekki „Cabaret") og Burt Reynolds. LIZA GENE MINNELLI BURT HACKMAN REYNCWLDS produccd by directed by MICHAEL GRUSKOFF STANLEY DONEN wn.tenbyWILLARD HUYCK and GLORIA KATZ A GRUSKOFF/VENTURE PRODUCTION music by RALPH BURNS COIDRBV DEUUXE- jPGjMRtmAL CUlDJHCj.SMSESItS ’ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.