Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 19
— Ég hef augu í höfðinu og sé
að þú hefur verið með Oktavíu í
lárviðarrunnunum.
— Hann má ekki missa af
neinu í siónvarpinu.
. d Q s T ft. l< £ '
— Áttu tæki með hnefaleikum,
fótbolta og kappreiðum?
— Hvað áttu við með því, að
þú viljir ekki giftast manni, sem
er minni en þú sjálf?
99
Lucky Lady
eða hvað ?
Nýja Bíó hefur nú fengið til
sýninga myndina,,Lucky Lady",
en hún hefur hlotið mjög góða
dóma víða erlendis.
STANLEY DONEN
FILM
LUCKY
LADY
23. TBL.VIKAN 19
Efni myndarinnar er í stuttu máli
á þessa leið:
Árið 1930, þegar myndin gerist,
er kreppan skollin á fyrir nokkru
og þegar farin að gera vart við sig
hvarvetna í Bandaríkjunum. Á-
fengisbann hefur verið ófram-
kvæmanlegt, og barátta yfirvald
anna gegn smygli á áfengi er
næsta vonlaust, því enginn má við
margnum. Þeir sem koma áfengi
framhjá yfirvöldunum græða mik-
ið, og Kibby, Claire og Walker
stunda einmitt þessa iðju. Þau búa
við landamæri Bandaríkjanna og
Mexíkó — þar sem maður Claire,
Harry, sem er nýlátinn — hefur
rekið veitingahús og lagt stund á
smygl. Samkeppnin er mikil meðal
smyglara, og Claire og vinir
hennar finna fyrir því, að McTea-
gue nokkur er að reyna að útrýma
litlu smyglurunum, til þess að
verða sjálfur stórveldi á þessu
sviði. Þau vilja samt ekki láta í
minni pokann fyrir honum, og
þegar þeim tekst að koma
áfengissendingu í hendur kaup-
enda, græða þau svo mikið, að
þau. geta lifað góðu lífi stuttan
tíma. Loks lenda þau í sjóorustu
við McTeague, sem lyktar með
því, að McTeague verður að lúta í
lægra haldi.
Leikstjóri myndarinnar er Stan-
ley Donen, en framleiðandi
Michael Gruskoff. Með helstu
hlutverk fara: Gene Hackman,
sem flestir ættu að kannast við úr
„French Connection" myndun-
um, Liza Minelli (Hver man ekki
„Cabaret") og Burt Reynolds.
LIZA
GENE MINNELLI BURT
HACKMAN REYNCWLDS
produccd by directed by
MICHAEL GRUSKOFF STANLEY DONEN
wn.tenbyWILLARD HUYCK and GLORIA KATZ
A GRUSKOFF/VENTURE PRODUCTION
music by
RALPH BURNS
COIDRBV
DEUUXE-
jPGjMRtmAL CUlDJHCj.SMSESItS ’
i