Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 56

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 56
Þessvegna er sumarfríið á Flórída ógleymanlegt ævintýri Flórída er Mekka sóldýrkandans. Þar sést varla ský á himni, - um 360 sólardagar á ári. Hitinn er þægi- legur (27-28° C á sumrin) hressandi gola blæs af hafi. Sjórinn og strendurnar eru óvíöa hreinni. Úrvals hótel og aðeins steinsnar frá ströndinni. Amerískur matur, sem engan svíkur. ,,Þaö er ofur auðvelt að komast til Flórída: með Flugleiðum til New York og þaðan með flugi eða áætlunarbíl suður á bóginn“. Orlofsdvöl á Flórída er ódýrari en margur heldur (og reyndar hagstæðust á sumrin). Allt þetta gerir Flórída að frábærum ferðamannastað - og þó er kannski það mikil- vægasta enn ótalið, - svo sem: Frumskógar ferö Flórída er notalegur staður. Þar er vinsælt að búa, ferðamenn flykkjast þangað - og fílar, Ijón, nas- hyrningar og flest önnur villidýr Afríku njóta þar lífsins. Dýrin eru þar í víðlendum görðum, þar sem þau ganga frjáls, en ferðamenn aka um í bílum og lestum, og virða þau fyrir sér út um gluggana. Heimsókn í Disneyheim Disney World á Flórída er einn óvenjulegasti skemmtigarður heims. Þar eru gestir í einni deild- inni á meðal kúreka og landnema, í annari fara þeir í ævintýraleg ferðalög um ókunn lönd og stunda náttúruskoðun í þeirri þriðju. Síðast en ekki síst er þar undraheimur bernskunnar, þar sem Jumbó, Öskubuska og Mikki vinurinn mús bregða á leik. Hluti skemmtunarinnar er að ferðast um svæðið í furðulegustu farartækjum, - strætisvögnum frá síðustu aldamótum, einteinungslestum sem benda fram til næstu aldamóta, hestvögnum, fljótaskipum og kanúum. FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS LOFTLEIBIR Gafik & Hönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.