Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en
miðana veröur aö klippa úr VÍKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur.
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500.
VERÐLAUNAHAFAR
EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN ER DREGIÐ VAR
UM RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 25 (18. tbl.)
VERÐLAUN FYRIR 1 X 2:
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut María Bjargmundsdóttir öldugötu 48,
220 Hafnarfirði.
2. verðlaun, 3000, krónur, hlaut Guðbjörg Karlsdóttir, Gautsdal,
Geiradal, A-Barð.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnheiður Hreiðarsdóttir, Baldurs-
brekku 16, Húsavík.
Lausnarorðið:
Sendandi:
—
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000.
Lausnarorðiö:
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30,
Vopnafirði.
2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Nanna Fornadóttir, Hallbjarnarstöðum,
Tjörnesi, S-Þing.
3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Árnína Sigtryggsdóttir, Litlu Reykjum,
Reykjahverfi, 641 Húsavík.
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN:
1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnheiður Hreiðarsdóttir
Baldursbrekku 16, Húsavík.
2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Jóhann Jónsson, Skagabraut 24,
Akranesi.
3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Kristján Jónasson Fornuströnd 2,
Seltjarnarnesi.
Sendandi:
X-
LAUSN NR-30 1 x2
1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 1
2
3. verð/aun 2000 3
4
5
6
7
8
Ví^ 9
SENDANDI:
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Það er greinilegt, að suður verður að losna við tígul á laufadrottningu
blinds. Það verður að ske áður en tromplitnum er spilað — og trompin
þurfa að skiptast 2-1 hjá mótherjunum. Laufin 4-3. En er þetta eina
vandamálið í spilinu? — Nei, svo auðvelt er það ekki. Ef annar hvor
mótherjanna á hjartagosa annan og þrjú lauf í byrjun, getur hann komið
makker inn á tígul eftir að trompi er spilað og síðan trompað lauf með
hjartagosanum.
Viðtrompum því útspiliö — spaðakóng — með hjartafjarka blinds. Ás
og kóngur í laufi. Lítill spaði aftur trompaöur f blindum. Þá
laufadrottning og suður kastar tígulfimmi. Síöan laufasjöið, og á það
kastar suður tígulgosanum. Þar með er samgangurinn rofinn milli
varnarhandanna. Suður gefur aðeins á hjartaás auk laufslagsins. Við
munum, að það var aðeins tapslagur, sem við gáfum niður í laufið.
LAUSNÁSKÁKÞRAUT
25. Bg6!l (ekki fxg6 vegna þess að þá kemur Dg2! sem leiðir til máts)
25. ... - De526. Rxf7+ - Hxf7 27. Bxf7 - Df5 28. Hfd1! - Hxd1 +
29. Hxd1 - Dxf7 30. Dxc8 - Kh7 31. Dxa6 - Df3 32. Dd3+! og
svartur gafst upp.
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Vikan er með myndasögum__________
LAUSN Á ,,FINNDU 6 VILLUR"
34VIKAN 23. TBL.