Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana veröur aö klippa úr VÍKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN ER DREGIÐ VAR UM RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 25 (18. tbl.) VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut María Bjargmundsdóttir öldugötu 48, 220 Hafnarfirði. 2. verðlaun, 3000, krónur, hlaut Guðbjörg Karlsdóttir, Gautsdal, Geiradal, A-Barð. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnheiður Hreiðarsdóttir, Baldurs- brekku 16, Húsavík. Lausnarorðið: Sendandi: — KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnarorðiö: VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, Vopnafirði. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Nanna Fornadóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S-Þing. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Árnína Sigtryggsdóttir, Litlu Reykjum, Reykjahverfi, 641 Húsavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnheiður Hreiðarsdóttir Baldursbrekku 16, Húsavík. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Jóhann Jónsson, Skagabraut 24, Akranesi. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Kristján Jónasson Fornuströnd 2, Seltjarnarnesi. Sendandi: X- LAUSN NR-30 1 x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það er greinilegt, að suður verður að losna við tígul á laufadrottningu blinds. Það verður að ske áður en tromplitnum er spilað — og trompin þurfa að skiptast 2-1 hjá mótherjunum. Laufin 4-3. En er þetta eina vandamálið í spilinu? — Nei, svo auðvelt er það ekki. Ef annar hvor mótherjanna á hjartagosa annan og þrjú lauf í byrjun, getur hann komið makker inn á tígul eftir að trompi er spilað og síðan trompað lauf með hjartagosanum. Viðtrompum því útspiliö — spaðakóng — með hjartafjarka blinds. Ás og kóngur í laufi. Lítill spaði aftur trompaöur f blindum. Þá laufadrottning og suður kastar tígulfimmi. Síöan laufasjöið, og á það kastar suður tígulgosanum. Þar með er samgangurinn rofinn milli varnarhandanna. Suður gefur aðeins á hjartaás auk laufslagsins. Við munum, að það var aðeins tapslagur, sem við gáfum niður í laufið. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 25. Bg6!l (ekki fxg6 vegna þess að þá kemur Dg2! sem leiðir til máts) 25. ... - De526. Rxf7+ - Hxf7 27. Bxf7 - Df5 28. Hfd1! - Hxd1 + 29. Hxd1 - Dxf7 30. Dxc8 - Kh7 31. Dxa6 - Df3 32. Dd3+! og svartur gafst upp. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Vikan er með myndasögum__________ LAUSN Á ,,FINNDU 6 VILLUR" 34VIKAN 23. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.