Vikan


Vikan - 09.06.1977, Page 2

Vikan - 09.06.1977, Page 2
Vikan 23. tbl. 39. árg. 9. júní 1977 Verð kr. 350 GREINAR: 2 Reykjavík gæti verið eitt af út- hverfum Sidney. Reading- systkinin tekin tali. 12 Höfum tækifæri til að skapa okkur miklu betra umhverfi. Stiklað á stóru i ævi Sigga Karls og kynnst nýjustu hugmynd hans. SÖGUR: 20 Kölski & Caroline. Fimmti hluti framhaldssögu eftir Sheilu Holland. 38 Dauðir tala ekki. Ný framhalds- saga eftir John Le Carré. 46 Fórnardýr ræningjans. Smá- saga eftir Poul-Henrik Trampe. FASTIR ÞÆTTIR: 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 19 Hvað er á spólunum? 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 36 Mest um fólk. 40 Stjörnuspá. 44 Áfleygiferð: Lada 1500, Topas. 48 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Kevin Ayers. 52 Eldhús Vikunnar: Sósur i sér- flokki. 54 Blái fuglinn: Mest um ilmvötn. ÝMISLEGT: 6 Hentugir bílpokar í ferðalögin. í aprílmánuði síðastliðnum komu hingað til lands áströlsku systkinin Heathermae og Warwick Reading. Komu þau á vegum veitingahússins Glæsibæjar og skemmtu gestum þar með söng sínum. Heathermae var kosin besta söngkona Ástralíu 1975 og 1976, og það er ekki svo afleitt, því margar bestu söngkonur í heimi koma nú frá Ástralíu. Einnig tók Heathermae þátt í Yamaha-söngkeppni í Japan og keppti þá fyrir hönd Hollands. Við eru stödd í veitingahúsinu Glæsibæ og bíðum þess, að skemmtiatrið kvöldsins, „Show” Reading-systkinanna, hefjist. Hljómsveitin er búin að koma sér fyrir, ljósastillingin í fínu lagi, og nú kemur Warwick inn. Hann kinkar kolli til áhorfenda og snýr

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.