Vikan


Vikan - 11.08.1977, Síða 37

Vikan - 11.08.1977, Síða 37
/ TILEFNIafþvíað íbígerð er að gefa út hér á landi,,Afrekaskrá Guinnes"þá birtum við þessa teikningu. Það er Bernard Beatty frá Beaverton í Oregon f Bandaríkjunum, sem á heimsmetiö ístanslausu sturtubaði — al/s 200 klukku- stundir. Metið var sett 3. til 10. október árið 1975. ÞESSAfí STÚLKUfí tóku þátt t úrslitakeppni um titilinn Fröken ftugfreyja 1977. Talið frá vinstri (aftari röð): Chaya fíothenberg t£7 Af), Julie Ana Schwengter (Varig), sem vann titilinn, Jenny McFar/ane {SAA), Tonidu Preez (Air Rhodesia) og Mery/ Zimmermann (Scandinavia Airlines). HÚN ER að verða álíka vinsæl og Marilyn Mónroe var á sínum tlma. Farrah Fawcett-Majors heitir hún þessi Ijóshærða stúlka, sem er dáð af karlmönnum um allan heim. Hún hefur leikið I sjónvarpsmyndum t. d. ,, Charly's Angels." Ekki eru launin, sem hún fær, afskornum skammti, því að hún hefur um 425.000 kr. á dag, þegar hún er að vinna fyrir sjónvarp. Farrah er 168 sm á hæð og þyngdin er 51 kg. Hvað fleira þurfum við svo að vita!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.