Vikan


Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 37

Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 37
/ TILEFNIafþvíað íbígerð er að gefa út hér á landi,,Afrekaskrá Guinnes"þá birtum við þessa teikningu. Það er Bernard Beatty frá Beaverton í Oregon f Bandaríkjunum, sem á heimsmetiö ístanslausu sturtubaði — al/s 200 klukku- stundir. Metið var sett 3. til 10. október árið 1975. ÞESSAfí STÚLKUfí tóku þátt t úrslitakeppni um titilinn Fröken ftugfreyja 1977. Talið frá vinstri (aftari röð): Chaya fíothenberg t£7 Af), Julie Ana Schwengter (Varig), sem vann titilinn, Jenny McFar/ane {SAA), Tonidu Preez (Air Rhodesia) og Mery/ Zimmermann (Scandinavia Airlines). HÚN ER að verða álíka vinsæl og Marilyn Mónroe var á sínum tlma. Farrah Fawcett-Majors heitir hún þessi Ijóshærða stúlka, sem er dáð af karlmönnum um allan heim. Hún hefur leikið I sjónvarpsmyndum t. d. ,, Charly's Angels." Ekki eru launin, sem hún fær, afskornum skammti, því að hún hefur um 425.000 kr. á dag, þegar hún er að vinna fyrir sjónvarp. Farrah er 168 sm á hæð og þyngdin er 51 kg. Hvað fleira þurfum við svo að vita!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.