Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 6
EINSTÖK
ÚTSIÓNA-
SEMI
Það vekur undrun, hve þau
herbergi, sem ætluð eru börnum í
nýjum íbúðum hérlendis, eru lítil.
Ofteru þau lítið stærri en rúmgóðir
skápar, og má kallast gott, ef hægt
er að koma vel fyrir rúmi, borði og
stól. Þurfitvö börn eða fleiri að vera
saman í herbergi getur málið orðið
flókið. Hlaðrúmin eru sígild og góð
lausn, en með útsjónarsemi má oft
nýta plássið enn betur. Á með-
fylgjandi mynd sjáum við dæmi um
mjög góða nýtingu á gólfplássi.
Rúm, fataskápar, skúffur og
skrifborð fyrir tvö börn eru
sambyggð og undir þessa sam-
byggingu þarf ekki nema um 4
fermetra. Vonandi getur þessi
lausn orðið einhverjum leiðarljós út
úr vandræðum.
Sófasett og
borðstofu-
sett í
miklu úrvali
nýjar gerðir
HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVIKUR HF
Brautarholti 2. Símar 11940 & 12691
,L...
t i
6VIKAN 43. TBL.