Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 9

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 9
— Ég veit, að ykkur tveimur semur vel. Þið eigið svo margt sameiginlegt, ágirnd, illgirni, nísku, skapvonsku og svo framvegis. harmonikkur. — Mér er farið að þykja gaman að plötum sonar míns. - I NÆSTU lflKU ELISABET SIEMSEN FRÉTTAÞULUR Nýtt andlit á skjánum vekur alltaf athygli og spurningar um manneskjuna á bak við. Þegar Elísabet Siemsen hóf störf sem fréttaþulur var til þess tekið, hversu örugg hún var, rétt eins og hún hefði ekki gert annað allt sitt líf en að lesa fréttirnar í sjónvarpinu. En það er nú aldeilis ekki tilfellið, eins og lesendur komast að raun um, þegar þeir lesa viðtalið við Elísabetu, sem birtist í næsta blaði. HIN ÖVIÐJAFNAN- LEGA MARIA CALLAS Söngkonan mikla, Maria Callas, er nýlátin. Hún var dáð um allan heim fyrir sina hljómmiklu rödd, áhrifa- mikla sviðsframkomu og leikhæfileika, og einkalíf hennar var mjög umtalað, barátta hennar við aukakilóin, hjónaband hennar og skilnaður, samband hennar við Ari Onassis, ekkert af þessu fékk hún að eiga í friði, og kannski kærði hún sig heidur ekkert um það. Skaphiti hennar var mikill og kostaði hana stundum hlutverk. En list hennar var óumdeilanleg. Við segjum frá Mariu Callas i næstu Viku. RICHARD OG SUZY BURTON AUur heimurinn fylgdist vandlega með. þegar Richard Burton og Elizabet Taylor skildu í annað sinn. Orsakir skilnaðarins voru fleiri en ein og fleiri en tvær. en sú veigamesta var Suzy, leggjalanga glæsilega stúlkan hans James Hunt, kappaksturshetjunnar bresku. Richard Burton hefur reynt að vernda Suzy fyrir ágangi blaðamanna, en bresk blaðakona. vinkona hans frá gamalli tíð, fékk einkaviðtal við hjónin. Sjá næsta blað. HEIMASMÍÐAÐ HJÓNARÚM Eitt það fyrsta, sem ungu hjónin fá sér. er hjónarúm. Það getur hins vegar reynst þeim svolítið erfitt fjár- hagslega, jafnvel þótt þau sætti sig við núnna en hólfrar milljón króna himinsæng svona til að byrja með. En i næsta blaði birtum við mynd og teikningar af öndvegis hjónarúmi, sem ekki þarf að kosta mikla fjárfúlgu, aðeins svolitla handlagni og tima. furuborð og spónaplötur, skrúfur og rær. Og uppskeran verður traust og fallegt heimasmiðað hjónarúm. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson. Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn og auglýsingar í Síðumúla 12. Símar 35320—35323. Afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. Sími 36720. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 400. Áskriftarverð kr. 1500 pr. mánuð, kr. 4500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 8460 fyrir 26 tölubl. hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí, ágúst. 43. TBL. VIKAN9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.