Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 35
•v.v.
Þytur í lofti
Bretar hafa nú búið til nýtt
tækniundur — lítið fjarstýrt
þyrlukríli, sem hægt verður að
nota til margra hluta í
framtíðinni.
Litla, ómannað. þyrlukrílið minnir einna helst á einhverskonar flugu og
kemur áreiðanlega til með að sjást víðsvegar á lofti í framtíðinni, Þyrlan er
hönnuð af enska fyrirtækinu Westland Helicopters Ltd, en ríkið lagði til
fjármagn til framkvæmdanna. Þyrlan er búin sjónvarpsmyndavélum og
getur þvl komið i stað njósnara í hernum. Hún getur haldið vörð um
strandlenguna og tilkynnt um óboðna gesti. En auðvitað verður þyrlan
líka nytsamleg í öðru en hernaði, t.d. við umferöarstjórn og þess háttar.
HRAÐi
130 KM/KLST
HREYFILL 1,5 M
SJÓNVARPS
,jy[YNDAVÉL...
TVÖFALDUR
HREYFILL
LENDINGAR
, ARMAR
tveggja blaða hreyfils, sem er 1,5 m í þvermál, og
neðan á skrokknum eru fjórir lendingararmar.
Þyrlan, sem búin hefur verið til í Bretlandi, getur
flogið á 130 km/klst hraða og er fjarstýrð. í
framtíðinni má búast við, að slíkar þyrlur geti náð
þeim hraða tvöföldum.
Visindamenn við Westland Helicopters verk-
smiðjurnar hafa unnið að gerð þyrlunnar frá árinu
Hinn egglaga skrokkur þyrlukrilsins er aðeins 60
sm í þvermál. Inni í honum er sjónvarpsmyndavél,
sem sendir frá sér myndir til sérstakrar stjórn-
stöðvar á jörðu niðri. Þyrlan flýgur með aðstoð
EFTIRLIT MEÐ HÁSPENNULÍNUM
fullkomnara þyrlukrili, sem auk sjónvarpsmynda- verða sennilega notuð við umferðarstjórn, eftirlit
véla verður búið sérstökum radar og Ijós- og með háspennulínum, eldvarnir, björgun úr sjávar-
háska og margt fleira.
1968. Nú eru nokkrar þyrlur komnar í notkun og
sennilega verða þær framleiddar handa hernum á
næstu árum.
Bretar
hljóðmerkjatækjum.
Þyrlukrílin verða gagnleg á mörgum sviðum. Þau
hannað
einmg
f
Texti: Anders Palm
Teikn.: Sune Envall