Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 35
 •v.v. Þytur í lofti Bretar hafa nú búið til nýtt tækniundur — lítið fjarstýrt þyrlukríli, sem hægt verður að nota til margra hluta í framtíðinni. Litla, ómannað. þyrlukrílið minnir einna helst á einhverskonar flugu og kemur áreiðanlega til með að sjást víðsvegar á lofti í framtíðinni, Þyrlan er hönnuð af enska fyrirtækinu Westland Helicopters Ltd, en ríkið lagði til fjármagn til framkvæmdanna. Þyrlan er búin sjónvarpsmyndavélum og getur þvl komið i stað njósnara í hernum. Hún getur haldið vörð um strandlenguna og tilkynnt um óboðna gesti. En auðvitað verður þyrlan líka nytsamleg í öðru en hernaði, t.d. við umferöarstjórn og þess háttar. HRAÐi 130 KM/KLST HREYFILL 1,5 M SJÓNVARPS ,jy[YNDAVÉL... TVÖFALDUR HREYFILL LENDINGAR , ARMAR tveggja blaða hreyfils, sem er 1,5 m í þvermál, og neðan á skrokknum eru fjórir lendingararmar. Þyrlan, sem búin hefur verið til í Bretlandi, getur flogið á 130 km/klst hraða og er fjarstýrð. í framtíðinni má búast við, að slíkar þyrlur geti náð þeim hraða tvöföldum. Visindamenn við Westland Helicopters verk- smiðjurnar hafa unnið að gerð þyrlunnar frá árinu Hinn egglaga skrokkur þyrlukrilsins er aðeins 60 sm í þvermál. Inni í honum er sjónvarpsmyndavél, sem sendir frá sér myndir til sérstakrar stjórn- stöðvar á jörðu niðri. Þyrlan flýgur með aðstoð EFTIRLIT MEÐ HÁSPENNULÍNUM fullkomnara þyrlukrili, sem auk sjónvarpsmynda- verða sennilega notuð við umferðarstjórn, eftirlit véla verður búið sérstökum radar og Ijós- og með háspennulínum, eldvarnir, björgun úr sjávar- háska og margt fleira. 1968. Nú eru nokkrar þyrlur komnar í notkun og sennilega verða þær framleiddar handa hernum á næstu árum. Bretar hljóðmerkjatækjum. Þyrlukrílin verða gagnleg á mörgum sviðum. Þau hannað einmg f Texti: Anders Palm Teikn.: Sune Envall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.