Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 47

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 47
Ronald Biggs kennir Mike Fernand syni sínum ensku með aðstoð segulbands. Scotland Yard yfir höfði sér. Og ekki varð það til að létta geð varða laga og réttar í Bretlandi, er aðmírállinn á freigátunni, Martin Wemyss, lýsti þvi yfir, að hefði einhver undirmanna hans ætlað að taka Biggs fastan, hefði hann þegar í stað látið sleppa honum. ,,Ég er ekki lögreglumaður að atvinnu, og það er ekki í mínu verksviði að handtaka menn þvert gegn þeim lögum, sem ríkja í Brasilíu," sagði aðmírállinn, og þar með var því máli lokið. Biggs er þegar orðinn þjóð- sagnapersóna. Hann var smiður að atvinnu, mikið kvennagull, hljópst á brott með dóttur púritansks kennara, tók þátt í lestarráninu mikla og slapp þrisvar úr klóm Scotland Yard. Nú lifir hann í vellystingum I Ríó — en hver endir sögu hans á eftir að verða leiðir tíminn i Ijós. 43. TBL. VIKAN 47 ,,Sonur minn skal ekki verða afbrotamaður," segir Biggs, þar sem hann heldur á Mike litla fyrir framan Kristsstyttuna frægu í Rió. Fáir feður eiga sonum sínum jafn mikið að gjalda og Ronald Biggs, einn frægasti afbrotamaður aldarinnar, sem rændi forðum póstlestina hjá Glasgow í Skotlandi. Þótt Mike Fernand, sonur Ronalds, sé ekki nema þriggja ára, hefur hann tryggt föður sínum frelsi, svo lengi sem hann heldur sig innan landamæra Brasilíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.