Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 41

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 41
— Ég er búin að eyða öllu verðlaunafénu. Hvaðverðurnú um mig? c '.JSr , '/< n • »■ ■ — I'1 — Þú hefðir ekki átt að vera svona naumur á þjórfé við dyravörðinn. Mama, Papa, Cassandra og Stephanos eru líka ánægð, því margt fólk hefur komið í veitinga- söluna, það er mikið drukkið, og peningakassinn gleypir í sig pen- inga fólksins. Þau eru öll hamingjusöm. Og ég? Ég hjúfra mig niður i stórt rúmið. Barnið er í örmum minum. Á morgun fer Josef með hann til kirkju, og hann verður skírður Georgio í höfuðið á Papa, sem hefur verið mér góður. En i nótt er hann minn, eingöngu minn. Ég þrýsti vörum mínum að smurðum hýj- ungnum, sem er hár hans. Það er ljóst, eins og grískur morgunn. ..Aimilious,” hvísla ég, „Airni- lious,” og i fyrsta sinn er ég hamingjusöm á þessum stað. Stjörnuspá ástarinnar Fyrir nokkrum árum birtist hér í blaðinu STJÖRNUSPÁ ÁSTARINNAR, sem er eftir kunnan, sænskan stjörnuspeking. Þessi stjörnuspá virðist nú lesin og nýtt upp til agna, þvi upp á síðkastið hefur ekki linnt fyrirspurnum til okkar um, hvernig þessi og hin merkin eigi saman, og er greinilega mikill áhugi fyrir hendi. Þar sem erfitt er að svara öllum þeim fyrirspurnum, sem berast, auk þess sem það er heldur einhæft lestrarefni, birtum við spána hér aftur. Notkun hennar er einföld: Leitið uppi merki HENNAR i láréttu stöðunni og merki HANS í þeirri lóðréttu. Þar sem merkin skerast, sjáið þið svar stjarnanna. 43. TBL. VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.