Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 36
/ VIÐTALI, sem bandarlskt
kvikmyndablað átti ný/ega við
leikkonuna Ann Margret, kemur
fram, að hún á nú, 36 ára gömul,
mikilli velgengni að fagna —
bæði fjárhagslega og
persónulega. Hún er fædd í
Svíþjóð, en föður hennar, sem
er rafvirki, dreymdi um að ná
hærra en honum bauúst í
Svíþjóð og fékk vinnu í útborg
Chicago. ÞegarAnnkom fyrsttil
Bandaríkjanna, var hún átta ára
gömul og kunni ekki orð í ensku.
Hún fékk snemma mikinn áhuga
á leiklist og tón/ist og dansaði og
söng á skólaskemmtunum. Árið
1958 rangiaði maður að nafni
George Burns inn á næturklúbb I
Kaliforniu, og þar heyröi hann
Ann Margret syngja. Hann réði
hana í fyrstunni til skamms tíma
sem skemmtikraft íLas Vegas
og þurfti ekki aö sjá eftir því, þar
sem vegur hennar fór ört
vaxandi. Að þvíkom, aðLIFE
birti um hana forsiðugrein, og
hún fékkallmikið h/utverkiáfar
vinsællimynd,,Bye Bye Birdie".
Nú virtist aöeins vanta
herslumuninn á, að hún yrði
velmetinleikkona. Enráðamenn
íHollywoodvoru ákveðniríað
gera hana aö kyntákni, og hún
/ék í hverri ólánsmyndinni á
fætur annarri, þar sem
hæfileikum hennar var sárlega
misþyrmt.
Ann Margret átti ekki sjö
dagana sæla í viðskiptum viö
biaðamenn á þessum árum, og
hún fékk hræðilega dóma sem
leikkona — þeirsögðu, aðhún
væri andleg eyðimörk, með
líkama, sem hentaöi ágætlega í
nektarmyndab/öð. Um þetta
sagðihún: ,,Þegarþú ertá
samningi i Ho/lywood, þá
ákveða ÞEIR, en ekkiþú, hvaða
manngerðþú átt að sýnast. Þeir
kusu að sýna mig sem dýrslegt
kyntákn, og ég var of ung og
óreynd ti/að skynja, hvað þeir
voru að gera mér. Ég var svo sár
yfir dómunum og niðurbrotin
vegna myndanna, sem mér
bauðst að leika í, að ég var alveg
komin að þviað hverfa frá
Hof/ywood og opna verslun á
Hawaii. Þaö varþá, sem ég hitti
fíoger."
fíoger Smith er einnig /eikari,
og þau hafa nú veriö gift í 10 ár.
Hann gafekkert eftirí
viðskiptunum við
Hol/ywoodfó/kið, og nú er svo
komiö, að Ann Margret er virt
/eikkona. Hún vi/l sérstaklega
þakka /eikstjóranum Mike
Nicho/s fyrir að treysta sér fyrír
h/utverki I myndinni,, Carna/
Know/edge", þegara/Hr
CARL 0 HEFUfí ALLTAF verið
eini maðurinn, sem Sophia
Loren kærirsig um, og það ætti
öllum að vera orðið Ijóst, þar
sem nú eru /iðin 20 ár frá þviað
þau gengu í heilagt hjónaband.
Hún sagði við það tækifæri:
,,Hjónaband okkar er fríðsæ/t og
farsælt. Hann er fyrsti og einasti
maðurinn íIffi mínu, og við erum
jafn ástfangin nú og fyrsta dag
hjónabandsins."
Þau hittust fyrst fyrír 25 árum,
en þá var Carío Ponti kvæntur
maður. Hann varð samstundis
yfir sig ástfanginn af hinni 17 ára
gömlu fegurðardrottningu, en
þar sem hann gat ekki fengið
skilnað á Íta/íu, þá urðu þau um
ráðgjafarnir sögðu, að hún hefði
ekki nægan persónuleika fyrir
hlutverkið, sem færöi henni
reyndar Academy Award
ti/nefningu og virðingu
kvikmyndafólks. Nú hefur hún
nýlokið við að leika íþremur
kvikmyndum, og er sú síðasta í
þeim hópi29. mynd hennar. Að
auki kemur hún samningsbundið
fram átta vikur á ári á ýmsum
skemmtistöðum.
Ann reykir ekki og drekkur
ekki, utan hvað hún bragðar
einstöku sinnum kampavín. Hún
skokkar á hverjum degi, eða
sippar, en má stöðugt gæta þess
að fitna ekki, þar sem hún er
mikið gefin fyrir sætindi.
Fyrír fimm árum varð hún fyrir
alvarlegu slysi, er hún féll á
leiksviði — hún vaknaðiúrdái
eftir fjóra só/arhringa
kjálkabrotin, handleggsbrotin og
illa farin íandliti. Þá gafst góður
tími ti/að vega og meta Hfiö og
tilveruna:,, Þegar þú hefur verið
/ námunda við dauðann, kanntu
betur en áður að meta það sem
skiptir máli /Hfinu: Ástina,
fjö/sky/duna, vinina og þann
fögnuð að vera enn á llfi...."
sfðir að leita ti/ Mexfkó. Þetta mál
olli miklu fjaðrafoki á Ítalíu á
sínum tíma, og þau urðu að flýja
land. Ponti er nú 64 ára gamall,
en Sophia Loren 43 ára. Þau
eiga tvo syni, Carío, sem er 8 ára
og Eduardo, sem er 4ra ára.
MEÐAN SKEMMTIKRAFT-
URINN Sammy Davies var
kvæntur hinni sænsku May
Britt, þá fy/gdust fjölmiðlar með
hverju fótmáli þeirra. Svo
s/itnaði upp úrþvísambandi, og
s/ðan hefurlltið verið talað um,
að Sammy ætti eiginkonu. Hann
hefur reyndar verið kvæntur
þriðju eiginkonu sinni, Altovise
Gore, /ein sjö ár. A/tovise Gore
er b/ökk söngkona og stefnir á
aukinn frama / sjónvarpi og
kvikmyndum — ,,tH þessaðvið
getum bæöi dáðst að okkur I
einu", segirhún dá/ftið
hæðnislega.
36 VIKAN 46. TBL.