Vikan


Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 47

Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 47
Nýja bíó mun einhverntíma á næstunni sýna myndina ,,Alex and the Gypsy," sem fjallar á rómantískan en gamansaman hátt unn ástarævintýri sígaunastúlku og fahgavarðar í smábæ í Kali- forníu. Sígaunastúlkan, Maritza, er ekkert lamb að leika sér við og Alexander Main verður að leggja hart að sér til þess að halda henni hjá sér. Hún hefur lent í fangelsi og hann gengur í ábyrgð fyrir hana til þess að fá hana lausa í fjóra daga. Hún lætur þó ekki stjórna sér og reynir hvað eftir annað að komast í burtu frá honum, en hann nær henni oftast fljótlega. Þannig gengur á ýmsu þar til Maritza sleppur á endanum í flugvél en Alexander fær ekkert að gert. Með aðalhlutverk í myndinni fer hinn kunni gamanleikari Jack Lemmon, sem er m.a. þekktur fyrir leik sinn í myndunum ,,Some Like It Hot” (1959), ,,The Apartment" (1960) og ,,Days of Wine and Roses" (1963). Maritza er hins vegar leikin af Genevieve Bujold, sem hefur t.d. leikið í ,,AnneoftheThousand Days" og ,,Earthquake." Leikstjóri er John Korty, en framleiðandi Richard Shepherd. Tónlist er eftir Henry Manchini. 46. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.