Vikan


Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 41

Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 41
hvað ég varð forviða, því hann bætti hlýlega við: „Notaðu peninga þína fyrir sjálfa þig, stúlka min, eða til að kaupa eitthvað handa barni bróður þíns. Að setja blóm á leiðið væri bara sóun, þvi ég er hræddur um að það sé ekki aðeins í Evrópu og Ameríku, sem skemmdarverk eru unnin. Nei, farðu bara að leiðinu.” M’pandu gekk með mér niður þrepin, kyssti mig ó ennið og lokaði á eftir mér bílhurðinni. Þegar við ókum i burtu, sá ég að hann stóð og horfði á eftir okkur. Otidyraljósið lýsti á dökkt hár hans, en andlit hans var i skugga. Næsta morgun, þegar ég gekk frá húsi bróður mins, í átt að kirkjugarðinum, skein sólin, en það var ekkert óþægilega heitt. Flest var óbreytt, að minnsta kosti á ytra borðinu. Litlu fallegu einbýlishúsin stóðu langt frá göt- unni og fyrir framan þau voru raðir blómstrandi runna. Það glampaði á hvita, bieika og gula veggina í sólskininu. Ég las forvitnis'ega nöfnin á skiltunum við hliðin, því þau höfðu breyst heilmikið. Ensku og skosku nöfnin frá nýlendutímunum voru að mestu horfin, og í staðinn komin nöfn Afrikubúa, íra, Hollendinga og ítala, og nokkurs staðar sáust koparplötur ýmissa sendiróða. Af þessum sökum tók ég eftir húsi, sem við var skilti, en á því stóð ,,J. Nanda”, rétt áður en ég kom að hliðinu inn i kirkjugarðinn. Eg gægðist innfyrir yfir runnann. Það voru margir, sem hétu Nanda i Nakadiu. Það voru samt áreiðanlega ekki margir þeirra, sem áttu svona iburðarmikið hús. Upp við húsið var bíll, og þegar ég kom auga á hann, dokaði ég aðeins við. Þetta var sama tegund og litur og verið hafði á bílnum, sem staðið hafði fyrir utan hús Rorys daginn áður, og sem ég hafði álitið að tilheyrði Martin Leslie. Einmitt. þegar ég var að hugsa um Leslie, þá kom ég auga á hann. Hann stóð fyrir aftan bílinn í áköfum samræðum við Japhael Nanda.Þeir höfðu verið í hvarfi bak við bilinn, þangað til ég var næstum komin framhjá, en þaðan, sem ég nú stóð, sá ég þó greinilega. Eg hraðaði för minni sem mest ég mátti og einblíndi ó hliðið fram- undan, ákveðin í að láta þá ekki koma auga á mig, án þess þó að ég vissi ástæðuna. Hinum megin við kirkjugarðinn var hæsti hluti Umbala, víðlend háslétta, og í fjarska sóust fjalla- héruð Nakadiu, hulin blárri móðu. Þaðan sem ég stóð rétt fyrir innan kirkjugarðshliðið, sáust nokkrir bóndabæir á stangli, fáein lítil þorp °g rétt aðeins grillti í flugvallar- NÝTT SÝNINGARTJALD blátt. Loksins kom tjald sem endur- varpar réttum litum. Eiginleikartjalddúksins eru þeir, að litir verða eins og þeir voru upphaflega myndaðir. Á tæknimáli er þetta kallað að endurvinna réttan lithita. Lampi í sýningarvél gefur litun- um rauðan blæ. Þessi rauði litur er leiðréttur á bláu tjaldinu. Litirnir verða réttari. Þetta er leyndarmálið að baki bláa tjaldsins. Skuggamyndir og kvikmyndir verða með sannari litum. Komið og sjáið muninn. Austurstræfi 6 Simi 22955 V % 4- s*M tfetrarbjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Hreinsun á rafgeyma- samböndum 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Viftureim athiiguð 5. Skipt um platinur 6. Skipt um kerti 7. Loftsía athuguð 8. Skipt um bensinsíu i blöndungi Mótorstilling Kælikerfi þrýstiprófað Mælt frostþol + °C Stillt kúpling Yfirfarin öll Ijós Aðalljós stillt Hemlar reyndir Stýrisbúnaður skoðaður Rúðuþurrkur athugaðar Rúöusprautur athugaðar og settur á frostvari Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platinur, frostvari og bensinsía. Verð: 4 strokka vél kr. 10.932.- 6 strokka vél kr. 12.802.- 8 strokka vél kr. 14.673.- Gildir 1/10 - 1/12 SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzh 84245-84710 46. TBL. VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.