Vikan


Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 42

Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 42
byggingarnar í tíu til tólf mílna fjarlægð. Steinsteypti vegurinn hans M’pandu var eins og silfur- borði og hlíðarnar í kring logagyllt- ar í sólskininu. Um leið og ég sneri mér við, flaug mér í hug, að ef einhver bæði mig að sýna sér sannkallað Afríkulandslag, þá myndi ég sýna þeim þetta. Það var orðið langt síðan ég sem barn hafði komið hingað að leiði móður minnar. En enn voru stígarnir jafngreinilega merktir og áður. Gyðingatrú, las ég á einu skiltinu, ég gekk hægt áfram. Múhameðstrú, mótmælendur og kaþólsk trú stóð á þeim næstu. Ég nam staðar, brosti og hugsaði með mér, að Afríka gæti, hvað varðaði umburðarlyndi í trúmálum, kennt Vesturlandabúum mikið. Ég beygði inn á stig, sem lá yfir í fjarlægasta hluta garðsins. Runn- arnir meðfram stígnum voru þaktir hvitum og bleikum blómum, sem ilmuðu unaðslega. Það var enginn annar á ferli í garðinum, en ég fann meir til friðsældar en einmanaleika. Þögnin var einhvern veginn afskap- lega róandi. Ég lagði blómin, sem ég hafði komið með, á gröf foreldra minna og stóð um stund og, minntist föður míns. Þegar ég só hann í síðasta sinn, var andlit hans fölt af sorg og geðshræringu. Hann hafði farið með mig út ó flugvöll og farið síðan aftur á spítalann, til að vaka yfir stórslösuðum og meðvitundarlaus- um syni sinum. Það hafði ekki verið búist við því að Rory mundi lifa til morguns. En það var faðir minn, sem lét lífið þá nótt. Hann hafði þá þegar 42 VIKAN46. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.