Vikan


Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 54

Vikan - 17.11.1977, Blaðsíða 54
Santipála Frá Austur-Afríku kemur hún og þrífst þar sem skógarplanta. Hana skal vökva í skálina undir pottinum. Það geta komið brúnir blettir á blöðin, ef vatn kemur á þau. Hún þolir venjulegan stofu- hita — gjarna rakt loft og það þarf að gefa henni áburð vikulega útsumarið. Hennar tími er naestum allt árið. MAÐUR VERÐUR EKKI RÍKUR AF MIKLUM TEKJUM - AÐEINS AF LITLUM ÚTGJÖLDUM! Kínverskt máltæki ★ Mérfinnst alls ekki fallegt, aö karlmaður sé með loðna bringu. ★ Mér er alveg sama, þó ég sitji í hellirigningu og horfi á fót- boltann, bara ef ég er með þér. ★ Ég veit ekki, — en mér finnst einhvern veginn þú minna mig á Nureyev í þessum buxum. ★ Aðrir menn? Kemur ekki til mála. ★ Ég er þér alveg sammála. Sonur þinn er sannarlega sérstakasta barn landsins, enda sonur þinn. ★ Sjáðu til, ég vil miklu heldur tala um þig, ástin... Ég veit þegar allt um mig. ★ Hvað sem kemur fyrir — hvernig gæti ég nokkru sinni gleymt ÞÉR. 10 stk. hvítlygi (sem flestir karlmenn vildu trúa)! ★ Nei, mér leiðist þú alls ekki, ástin. * En dásamlegt, að mamma þín ætlar að vera hjá okkur i heila viku. ★ Auðvitað fannst mér allt í lagi, að þú og Helga stunguð saman nefjum allt kvöldið í partíinu hjá Baldri og Ingu — Helga er jú vinkona mín — af hverju ekki þín líka, elskan. Prjónabókin Eiín 2. töiubiað komið út. Nýlega er komið út2. tölublað af prjónabókinni Etínu. i þessu tölublaði eru 40 litprentaðar prjónauppskriftir úr samkeppni, sem fram fór um efni í bókina. Eru ýmsar fallegar prjónaðar ftikur í bókinni og birti ég tvær myndir úr þessari bók. Önnurer afpeysu með kað/amynstri og hin af ,,/nka''húfu. Bókin fæst í flestum bókabúðum og hannyrðabúðum og kostar kr. 1500. 4 t VV V * v * ’ 1 , Vi * W ' ■ 4f Jtif !■ 54 VIKAN46. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.