Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 7
ekki myndað sér rétta skoðun á
eyjunni.
ALLT Á NÆSTA HORNI
Frá Playa del Inglés er auðvelt
að komast til Las Palmas og einnig
á aðrar baðstrendur. Ströndin á
Puerto Rico er t.d. sérstaklega
góð, og þangað er aðeins um
hálftíma akstur með strætisvagni
frá P.d.l. Að sjálfsögðu er allt
yfirfullt af skemmtistöðum á
P.d.l., matsölustaðir eru fjölmarg-
ir, og maturinn þar eryfirleitt mjög
góður. í fáum orðum sagt: Viljirðu
sól, sjó og góðan mat í skamm-
deginu, skaltu bregða þér til Gran
Canaria, þú finnur þetta allt á
næsta horni við hótelið þitt.
akm
Jakobsdals garnið — sænska gæðagamið
Tre Belló mohairgam
Angoryna Lyx mohairgam
Vicke Vire babygarn
Trixi bómullargam
Kuling sportgam
Glæsilegt úrval af uppskriftum á
skíðapeysum
Verslunin HOF, Ingólfstræti 1 á móti Gamla Bíó. Sími 16764
iiSBSStii'.
.iidjt"
Mýkir, grædir og
verndar hörundió.
Handsan er handáburóur
í háum gæóaflokki
og ekki fitukenndur.
Handsan er Wella vara
og fæst í næstu búó.
Heildsölubirgðir:
Halldór Jónsson hf
Sími 86066.