Vikan


Vikan - 26.01.1978, Side 43

Vikan - 26.01.1978, Side 43
I INAR OG DB1977 sigraði Sigrún Hjálmtýsdóttir vinsælasta söngkonan og fær jafnframt flest samanlögð stig allra þeirra, sem komust á blað. — Þessu til viðbótar varð hópurinn ofarlega í flokki sem lagasmiðir og textasmiðir, auk þess að Egill Ólafsson varð semidúx í söngvarahópnum. Það kom á óvart, hversu vel Megasi gekk i kosningunum. Hann varð í efsta sæti sem textahöfundur, jafnframt því að hann er hátt skrifaður hjá kjósendum sem lagasmiður og söngvari. Plata Megasar og Spilverks þjóðanna, „Á bleikum náttkjólum," hafnaði í þriðja sæti. Gunnar Þórðarson sigraði í tveimur liðum Vinsælda- valsins. Hann er lagasmiður og hljóðfæraleikari ársins. — Álit fólks á hæfileikum hans virðast því síst fara dvínandi. Gunnar kemur auk þess á einn eða annan hátt inn á flesta þá liði, sem kosið var um. Sjónvarpsþátturinn „Undir sama þaki” hreppti fyrsta sætið I sinum riðli. Alls komust fjórir aðrir íslenskir þættir á lista. Reyndar kom fram nokkur óánægja með sjónvarpið á allmörgum seðlum. Fólk valdi til dæmis stillimyndina sem uppáhaldsþáttinn, og einnig fékk „afsakið hlé" nokkur atkvæði. Mun meiri óánægju gætti þó í kringum útvarpið. Nokkur brögð voru að því, að fólk setti morguntónleika í fyrsta sæti, miðdegistónleika I annað sæti og klikkti síðan út með kvöld- tónleikum í því þriðja. Áhugaleysið um útvarpsþættina sést einnig á þvi, hversu fá stig þættirnir fá, því að yfirleitt völdu kjósendur ekki neitt eða settu alls kyns grínnöfn inn á atkvæðaseðilinn. Á ERLENDUM vettvangi er ABBA alls ráðandi þessa dagana, auk Elvis heitins Presley. Afar margir tónlistarmenn voru tilgreindir í hvern lið, og eru þeir af þeim sökum mun stigalægri en þeir íslensku. Hér á opnunni birtast úrslitin í heild sinni. En vonandi gefst tækifæri til að fjalla nánar um þessa hluti hér á síðum Vikunnar, H. I. A. SIGURVEGARAR I SPURNINGAKEPPNINNI: Jónas Sigurðsson, Hásteinsvegi 15 A, Vestmannaeyjum. Óskar Þórisson, Bláskógum 4, Reykjavlk. Sigurdór Vi/hjálmsson, V/ðivöl/um 12, Seffossi. /rene Joan Jónsdóttir, Heiðargarði 4, Keflavlk. Jens Guðmundsson, Tunguvegi 82, Reykjavlk. Garðar Sverrisson, Langho/tsvegi 54, Reykjavlk. Andrea Jónsdóttir, Barónsst/g 41, Reykjavlk. Hu/da Björk Nóadóttir, Skipasundi 60, Reykjavlk. Ómar Einarsson, Nesvegur Vindás, Reykjavlk. Eirlkur Jónsson, Vorsabæ II, Skriöum, Arnessýslu. SVÖRIN VORU ÞESSI: 1. Magnús Þór Jýnsson. 2. White Christmas. 3. Blóörautt sólarlag. 4. Johnny Rotten. 5. Tóm Tjara, Lalli, Líkaminn er mitt hús, Glaumbær, I leti, Hljómsveitin og Tjaldferöin, þ.e. eiohver 3 af þeim 6. 42 ára. 7. Óömenn, Hljómar, Trúbrot og Náttúra. k, 8. Bob Dylan. 9. Magnús Þór Sigmundsson. 10. Guðmundur Benediktsson (einnig voru nöfnin Birgir Hrafnsson og Ragnar Sigurjónsson tekin gild.) SÖNGVARAR 1. Elvis Presley ... 2. David Bowie ... 3. Stevie Wonder. 4. Freddie Mercury 5. Paul McCartney 6. Robert Plant ... 7. Peter Gabriel .. 8. EltonJohn .... 9. Bob Dylan..... 10. Jon Anderson .. SÖNGKONA 1. Sigrún Hjálmtýsd. (Diddú) 2. Rut Reginalds............ 3. Ellen Kristjánsdóttir.... 4. Helga Möller............. 5. Linda Gísladóttir ....... Linda Walker............ 7. Bergþóra Árnadóttir...... Olga Guörún.............. 9. María Baldursdóttir...... 10. Þuríöur Sigurðardóttir .... ÚTVARPSÞÁTTUR 1. Lög unga fólksins .. 2. Popphorn........... 3. Áfangar............ 4. Svörttónlist....... 5. Daglegt mál . ..... - 6. Áfrívaktinni...... 7. óskalög sjúklinga ... 8. Fréttir ........... Lagið mitt (Undir 12) 10. islenskt mál ...... HLJÓÐFÆRALEIKARAR 1. RickWakeman...... 2. Keith Emerson.... 3. Carlos Santana .. 4. Jimmy Page....... 5. Brian May........ 6. Benny Anderson .... 7. Paul McCartney... 8. Jeff Lynne ...... 9. Eric Clapton .... 10. Peter Frampton.. 653 stig 150 stig 122 stig 98 stig 63 stig 63 stig 62 stig 62 stig 58 stig 44 stig 357 stig 286 stig 217 stig 70 stig 61 stig 46 stig 35 stig 22 stig 22 stig 18 stig 150 stig 127 stig 80 stig 78 stig 72 stig 69 stig 65 stig 62 stig 50 stig 47 stig HLJÓÐFÆRALEIKARI 1. Gunnar Þórðarson 2. Björgvin Gíslason . 3. Jakob Magnússon 4. Pálmi Gunnarsson 5. Sigurður Karlsson 6. Lárus Grímsson .. 7. Sigurður Gröndal . 8. Þórður Árnason .. 9. TómasTómasson 10. Karl Sighvatsson . LAGASMIÐIR 1. Anderson/Ulvæus/Anders. 2. Paul McCartney........ 3. Jeff Lynne ............ 4. David Bowie......... 5. Bob Dylan.............. 6. Stevie Wonder......... 7. EltonJohn ............. 8. Freddie Mercury ....... 9. Genesis................ 10. Bob Marley............. PLATA ÁRSINS 1. ARRIVAL.........Abba 2. RUMOURS. Fleetwood Mac 3. OUT OFTHE BLUE...... Electric Light Orchestra ... 4. HEROES .... David Bowie 5. GOING FOR THE ONE . Yes 6. N.EWS OF THE WORLD ... ..................Queen 7. ABBA — THEALBUM .... ...................Abba 8. STRANGER IN THE CITY . ..............John Miles 9. WORKSI ............. ... Emerson Lake & Palmer 10. DECEPTIVE BENDS.. 10 cc 324 stig 193 stig 116 stig 109 stig 103 stig 101 stig 70 stig 61 stig 57 stig 54 stig 136 stig 134 stig 112 stig 62 stig 56 stig SJÓNVARPSÞÁTTUR 1. Undirsama þaki ... 2. Gæfa eöa gjörvileiki 3. Prúðuleikararnir ... 4. Rokkyeita ríkisins .. 5. Húsbændurog hjú . 6. Gestaleikur...... 7. DaveAJIen ....... 8. Veður ........... 9. Fréttir ......... 10. Áður en árið er liðið SÖNGKONUR 1. Linda Ronstadt ... 2. Donna Summer .. 3. Agnetha Fáldtskog 4. Annifrid Lyngstad . 5. Diana Ross....... 6. Stevie Nicks..... 7. Christine McVie ... 8. Joan Baez........ 9. Joni Mitchell ... 10. Tina Charles..... HLJÓMSVEITIR í. ABBA................. 2. Electric Light Orchestra 3. Queen .............. 4. Fleetwood Mac ...... 5. Yes ................ 6. Smokie.............. 7. Genesis............. 8. Emerson Lake & Palmer 9. Eaglés.............. 10. Pink Floyd.......... 190 stig 178 stig 163 stig 135 stig 82 stig 77 stig 48 stig 40 stig 39 stig 38 stig 206 stig 165 stig 148 stig 127 stig 109 stig 90 stig 84 stig 68 stig 63 stig 54 stig 359 stig 309 stig 239 stig 144 stig 64 stig 57 stig 34 stig 33 stig 28 stig 25 stig ERLENDUM VETTVANGI

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.