Vikan


Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 5

Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 5
 S»L 1 3ft Séö ofan í etdgíginn frá toppi eldfjallsins Ca/dera de Bandama. Falleg sjón, sem sjá má hvar sem er / fjollum Gran Canaria 4. TBL. VIKAN 5 Enginn getur ieyft sér að heimsækja spánskt umhverfi, án þess að sjá spánska dansara leika listir sínar, og hér sjáum við eitt atriði þeirra. einkennandi fyrir spánskt um- hverfi, staðurinn er allur byggður upp með það fyrir augum, að feröamaðurinn njóti sem mestra þæginda. Þrjú stór verslunarhverfi eru á staðnum, og bjóða verslanir þar að mestu upp á nýtískulegar vörurfrá Evrópu — en eins og fyrr sagði er verðið tiltölulega hátt. Á Playa del Inglés er aðeins eitt spánskt hverfi, San Fernando, og þar eru haldnar grísaveislur fyrir ferðamenn. í San Fernando býr hluti starfsfólksins á P.d.l., en annars kemur það víðs vegar að af eyjunni. Flest starfsfólkið býr í þorpinu Vecindario, sem er í u.þ.b. 20 mínútna akstursleið frá P.d.l. Að afloknum vinnudegi fer þetta fólk heim í þorpið sitt, og þá sést lítið af innfæddum eyjar- búum, nema þá í starfi, því sennilega hefur það fengið nóg af ferðamönnum yfir daginn og er fegið að geta dregið sig í hlé. Bæarjarstjórnin á P.d.lnglés hefur aðsetur sitt í þorpinu San Barol- ome uppi í fjöllunum skammt frá. Þeir Kanaríeyjabúar, sem við hittum t.d. á skemmtistöðum voru flestir frá sveitaþorpum, og bjuggu á því hóteli, sem þeir unnu á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.