Vikan


Vikan - 26.01.1978, Síða 5

Vikan - 26.01.1978, Síða 5
 S»L 1 3ft Séö ofan í etdgíginn frá toppi eldfjallsins Ca/dera de Bandama. Falleg sjón, sem sjá má hvar sem er / fjollum Gran Canaria 4. TBL. VIKAN 5 Enginn getur ieyft sér að heimsækja spánskt umhverfi, án þess að sjá spánska dansara leika listir sínar, og hér sjáum við eitt atriði þeirra. einkennandi fyrir spánskt um- hverfi, staðurinn er allur byggður upp með það fyrir augum, að feröamaðurinn njóti sem mestra þæginda. Þrjú stór verslunarhverfi eru á staðnum, og bjóða verslanir þar að mestu upp á nýtískulegar vörurfrá Evrópu — en eins og fyrr sagði er verðið tiltölulega hátt. Á Playa del Inglés er aðeins eitt spánskt hverfi, San Fernando, og þar eru haldnar grísaveislur fyrir ferðamenn. í San Fernando býr hluti starfsfólksins á P.d.l., en annars kemur það víðs vegar að af eyjunni. Flest starfsfólkið býr í þorpinu Vecindario, sem er í u.þ.b. 20 mínútna akstursleið frá P.d.l. Að afloknum vinnudegi fer þetta fólk heim í þorpið sitt, og þá sést lítið af innfæddum eyjar- búum, nema þá í starfi, því sennilega hefur það fengið nóg af ferðamönnum yfir daginn og er fegið að geta dregið sig í hlé. Bæarjarstjórnin á P.d.lnglés hefur aðsetur sitt í þorpinu San Barol- ome uppi í fjöllunum skammt frá. Þeir Kanaríeyjabúar, sem við hittum t.d. á skemmtistöðum voru flestir frá sveitaþorpum, og bjuggu á því hóteli, sem þeir unnu á.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.