Vikan


Vikan - 26.01.1978, Side 35

Vikan - 26.01.1978, Side 35
Heittá höndum ogfótum >•. | HiÆOSm,-,. RAFHLAÐ :::0^EWP4^ AtLANf.NÆ&T-A Heitt á höndum og fótum. Geimfarar þola bæði brennandi hita og nístandi kulda vegna hinna einangruðu búninga, sem þeir bera. Nú hefur hluti þess háttar búnings verið tekinn í notkun á jörðu niðri — þ. e. hitaðir skór d|o haní MAI'Jblxj DAG! Nú getur skíðamönnum, skógar- höggsmönnum og veiðimönnum verið heitt á höndunum í hvernig veðri sem er. Hitinn er leiddur í alla hluta hanskans, en upptökin eru í rafhlöðu, sem er fest við hanskann rétt við úlnliðinn. Skíðaskór með hitabúnaði eru smíðaðir úr sérstöku efni, sem er mjög einangrandi. Hitaleiðarar í botni skónna ganga fyrir lítilli rafhlöðu, sem er fest aftan á skóna. Að auki er hægt að búa hanska og skó sérstökum búnaði, sem sýgur allan raka og svita burtu. Texti: Anders Teikn: Sune Palm Envall. Hanskarnir og skórnir eru ekki hitaðir upp án afláts. Hitinn er aðeins settur á, begar viðkomandi finnur til kulda. Þegar tími gefst til, er svo nauðsynlegt að hlaða rafhlöðurnar, og það má gera mörg hundruð sinnum, áður en skipt er um þær.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.