Vikan


Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 10

Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 10
Endurbyggjum I bílvélar | Við endurbyggjum flestar gerðir benzín- og dieselvéla. Rennum sveifarása. Plönum hedd og vélarblokkir. Borum vélarblokkir. Rennum ventla og ventilsæti. Eigum ávaLlt varahluti í flestar gerðir benzín- og dieselvéla. Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 PÓSTURDIM Er hann of gamall fyrir mig? Elsku Pósturminn! Þetta erí fyrsta skipti, sem ég skrifa þér, og ég vona, aðþúlátir Helgu ekki borða bréfið mitt. Ég er nefniiega i svo feriegum vandræð- um, aö ég veit ekkert, hvað ég á að gera. Ég er með strák, sem er 25 ára, en ég er sjálf 13 ára. Hann er-sjómaður, og alltaf þegar hann er á landi, þá erum við saman, nema stundum, þegarhann vill fára á bö/l. Svo erstrákur, sem er tveimurárum eldri en ég og erí sama skóla og ég, sem er alltafað hringja til m!n og bjóða mér í bíó. Ég er orðin svolítið skotin I honum, en ég veit ekki, hvort ég á að þora meö honum út, þvíþá gætihinn orðið spældur. Annars er ég ekkert svo ferlega hrifin af sjómanninum, þvlmér finnst við eiga svo lítið sameiginlegt, og ég get miklu meira talað við hinn strákinn (þennan 15ára). Finnst þér, að ég ættiað skipta? Finnst þér sjómaðurinn ofgamall fyrir mig, eða égof ung fyrir hann? Ég er sko skotin íþeim báðum. Hvað á ég að gera? Ég ælta ekki aö spyrja þig, hvað þú lest úr skriftinni, því ég veit þérfinnst það svo leiðinlegt. B/ess. Biö að heilsa Helgu. Sigga Já, litla mín, mér finnst þú alltof ung fyrir sjómanninn. Hann ætti að vera orðinn nógu gamall og nægilega þroskaður til að vita, að 13 og 25 ára eiga ekki sérlega vel saman. Mér finnst þú ættir endilega að bregða þér í bíó með þessum 15 ára, þú átt eflaust eftir að eiga mun skemmtilegri stundir með honum en þessum eldri. Og svo verðurðu að gera þér grein fyrir því, að þú ert ekki nema 13 ára og átt vonandi eftir að verða „skotin" margoft, þar til þú festir ráð þitt. Æskuárin eru því miður svo fljót að llða, og það borgar sig að njóta hverrar mínútu þeirra. Fyrst þú heldur, að þú elskir þá báða, þá tel ég, að þú elskir hvorugan nægilega mikið! Og áður en sá tími kemur, að þú gerir þér grein fyrir, að það er ekki hægt að elska tvo jafn heitt, — þá ertu líka of ung til að elska! Litsjónvarp eður ei. Kæri Pósturl Mig langar að fá álitþitt á ákveðnu máli. Svoleiðis er, að við leigjum saman 5 stelpur. Við eigum saman svart/hvftt sjónvarp og nú vilja stelpurnar se/ja það og kaupa litsjónvarp. Ég er sú eina, sem ekki vil það, og út frá því hefurrisið upp mikið rifrildi. Mér finnst við ekki beinlinis hafa ráð á að kaupa Htsjónvarp, en þar fyrir utan þá finnst mér ekkert gaman að horfa á svoleiðis tæki. Ég hef nokkrum sinnum séð þætti / Ht, og mér finnst litirnir allir svo bjánalegir og oeðlilegir, að ég nýt þess miklu frekarað horfa bara á sjónvarp ísvart/hvltu. Finnstþér, að ég eigiað láta undan tilað þóknastþeim?[Sjónvarpið verður nefnilega ekki selt nema með samþykki allra). Vonast eftir svari sem allra fyrst. KK. Ég er hræddur um, að þú neyðist tit að láta meirihlutann ráðal — Annars er ég alveg sammála þér, mér finnst llka leiöinlegt að horfa á þessa óeðlilegu liti — en kannski höfum við bara bæði verið óheppin, og séð þættina I léleg- um litsjónvörpum! Ef þið keypt- uð nú reglulega gott sjónvarp, þá verður þetta kannski allt í lagi! Góða skemmtun. 10VIKAN 6.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.