Vikan


Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 24

Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 24
MORÐ ÚRGLEYMSKU GRAFIÐ að ég hafi yfirleitt nokkurn tíma séð eitthvað. Kannski hefur bara slegið út í fyrir mér kvöldið þarna i leikhúsinu.” „Nei. Þetta er engin ímyndun. Ungfrú Marple er líka á sama máli. Hvað um „Helen?” Þú hlýtur að geta munað eitthvað í sambandi við „Helen?” „Ég get bara alls ekki munað neitt. Bara nafnið.” „Þetta er þá kannski alls ekki rétta nafnið.” „Jú, það er það. Það var Helen.” Svipur Gwendu var ákveðinn og hún virtist alveg sannfærð. „Fyrst þú ert svona viss um, að Helen sé rétta nafnið, þá hlýtur þú að vita eitthvað um hana,” sagði Giles. „Þekktirðu hana vel? Bjó DATSUN 120 Y 1978 Fjögra dyra sedan Sedan Við getum afgreitt bílana strax á mjög hagstæðu verði og með dbyrgð upp í 20.000 km akstur HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR OKKAR, SEM VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511 hún hérna? Eða var hún bara í heimsókn?" „Ég segi þér það alveg satt, ég bara veit það ekki.” Gwenda var orðin taugaóstyrk og þjökuð. Giles reyndi að fara aðra leið. „Hverjum öðrum manstu eftir? Föður þínum?” „Nei. Það er að segja. ég get varla sagt það. Ég átti alltaf mynd af honum. Og Alison frænka sagði oft: „Þetta er pabbi þinn.” Ég man ekkert eftir honum hérna, í þessu húsi....” „Og þú manst ekki eftir neinum þjónum — hjúkrunarkonu — eða öðru starfsfólki?” „Nei, — nei. Það þýðir ekkert, þótt ég sé að reyna að rifja þetta upp. Allt sem ég veit er geymt einhvers staðar í undirmeðvitund- inni. Eins og þegar ég gekk alveg ósjálfrátt að hurðinni. Það var ekki eins og ég hefði munað, að þarna ætti að vera hurð. Ef þú legðir ekki svona hart að mér að reyna að muna eitthvað, Giles, þá kannski kæmi þetta frekar. En annars held ég, að það sé alveg vonlaust að reyna að komast að þessu. Ekki eftir allan þennan tíma.” „Auðvitað er það engan veginn alveg vonlaust, — meira að segja ungfrú Marple var þeirrar skoðun- ar.” i Framhald i næsta blaði. mest seldi ár eftir ár Pólar hf. Einholti 6. 24VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.