Vikan


Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 26

Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 26
Beið með að ala barnið Kæri draumráðandi! Mig iangar tiiþessað biðja þig aðráöa draum fyrirmig. Hannersvona: Ég varaðþvíkominaöeigabarn, ogsystir mín, semerljósmóðir, æt/aðiaðtakaámóti. Ég gat ekkifættbarnið, og systirmín sagði, aðég skytdi reyna aðfæða morguninn eftir. Égsamþykktiþað, ogviðfórumheim. Þegar við komum heim, þá spurði mamma mig, h verpabbinn væri, en ég vi/diekkisegja henni það (ég veitekki, hverþað var, en ég virtist vitaþaðídraumnum). Þásagðimamma, að hún ogpabbihefðu beðið góðan vin sinn að gangast við barninu, ogætlaðihann að borga meðþví. Égþekkiekkiþennan mann. Hann vargiftur, og konan hans samþ ykktiþað alveg, að hann segðistvera pabbinn. Þessi maðurvardökkhærðurogstór. Hann virtist vera um 10-11 árum eldrien ég, eða25-26ára. Þegarmammahafðisagtmérþetta, þá hringdivinkonamíntilmín. Húnspurði, hvort ég væribúin að eiga barnið, en égsvaraði neitandiog sagðistætla aðreyna á morgun. Þá sagðisthún æt/a að láta klippa sig og spurði, hvort við ættumgóð skæri. Égsagði, að við ættum skærimeð svörtu á endunum. Hún sagðistætla að koma ogláta systurmína klippasig. Draumurinn endaðiþannig, aðég horfðiá systurmína klippa hana, og mérleið velog varhamingjusöm yfirþví, að égsky/di vera aðfaraaðeigabarn. Égvona, aðþúráðir þennandraum, þviaðhann varmjögskýr, og ég er hálfhrædd um, að hann boði ekkigott. Með fyrirfram þökk. H.M. Þessi draumur er þér yfirleitt fyrir góðu, og tvö tákn í honum boða giftingu innan skamms. Þú munt taka þátt í nytsömu félagslífi og verður dáð og elskuð. Þó er hætt við, aðeinhverjirminniháttarerfiðleikarsteðji að þér um hríð. Hætt er við, að vinkona þín eigi við veikindi að stríða í náinni framtíð. Skærin eru yfirleitt viðvörunarmerki í draumi, þú æitir aðeinbeita þér að einu atriði í einu og gæta þess að hafa ekki tvö járn í eldinum. Á spítala á Laugaveginum Kæri draumráðandi! Mig langar að biðja þig að ráða fyrir mig draum, sem mig dreymdi fyrir stuttu, en hann var á þessa leið: Mér fannst sem vinkona mín, S., væri ófrisk, en ég vissi ekkert eftir hvern það var. Svofannstmérég allt íeinu vera að labba niðri á Laugavegi með annarri vinkonu minni, G., sem varlíka ófrisk, og fannst mér sem hún ætti að fara á spitala, sem var þarna á Laugaveginum. Svo fannst mér hún fara inn á spítalann, en þá var ég allt ieinu komin eitthvert annað, Mid dreymdi og farin að pakka inn bók og ofsalega stóru snuði tilþess að gefa henni, en samt fannst mér sem það væri bara bók ípakkanum. Svo var ég komin með bókina undir hendina og var komin að spítalanum, sem var nú allt í einu orðin ofsa stór bygging. Ég fór inn, en vissi ekki, I hvaða herbergi hún var. Ég h/jóp um alla ganga, upp og niður stiga, og mætti þá a/lt í einu D., systur G., og varhún að tala við aðra stelpu, og heyrði ég, að hún sagði, að það væri ekki von, að G. vissi hver væri faðirinn, en hann væri ftugmaður og væri alltaf að ferðast eitthvað, og hún vissi ekki einu sinni, hvar hann væri staddur. En þá vaknaðiég. Með fyrirfram þökk, Ein berdreymin Þessi draumur er þér fyrirboði giftingar, sem mun eiga sér stað innan skamms. Þín bíður bætt staða og velgengni, og hamingju mun fylgja þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Þér gefst gott tækifæri, sem þú ættir að grípa án umhugsunar. Þú færð bréf úr óvæntri átt, sem að öllum líkindum leiðir til langferðar, sem tekst vel. Þó er þarna viðvörun til þín um að fara ekki að ráðum vina þinna, því það yrði þér ekki til farsældar. Á veitingahúsi og við bakstur Kæri draumráðandi Viltu vera svo góðurað ráða fyrirmig eftirfarandi drauma? Sá fyrrivarsvona: Mér fannstég verastöddinniístóru veitingahúsi, og varég búin að panta méreinh vern ma t, semmér/eistmjög veláífyrstu. Þegarhann varsvo kominn á diskinn minn, horfðiéglengi á hann, áðuren ég tók til við að borða. Loksins, þegarég varbyrjuð, þá varmaturinn orðinn alvegískaldurog óætur. Mér varð hálf illtaf honum, ogkallaðiákonu, sem var þarna að vinna og sagðihenni, aðég vildifá endurgreitt. Þá sló hún mig utanundirog sagði, að égfengiekkiendurgreitt, ogég þyrftiaðþvo upp eftiralla gestina ísalnum, fyrstéghefðiveriðsvona dónaleg. Þáreiddist ég mjög mikið og tók fulla könnu afvatniog ætlaðiað fara að skvetta yfirhana, þegarég vaknaði. Seinnidraumurinn varsvona: Ég varheima hjá ömmusystur minni að drekka kaffi. Þá langaðimig alltíeinusvo að fara að baka og ákvað að spyrja ömmusystur mína, hvortþað væriekkiílagi, enþá varhúnhorfin úrstofunni. Égleitaðiað henniumallthúsið, en fann hana ekki. Þá ákvað égað stelast tilað baka, því henni yrði hvort sem værialveg sama. Églæddistinn Ieldhús tilhennar, en ætlaði varta að komastþarinn, þ víþar varallt fulltafeggjum. Varðégmjög hissa, þvímér fannstsemþað ættu ekkiað vera tilegg í bænum. Éggekkyfireggin, ánþessaðbrjóta eitteinasta, og varég/engiaðski/ja, hvernig ég hefðifarið aðþví. Svohófstéghanda við baksturinn, enþá kom ömmusystirmín inn ogsagði, aðégmættiekkinotaþessiegg, því hænan hennarK. á næsta bæ hefði verið að verpaþeim, ogþaðættiaðseljaþauá okurverði. Ég man ekkimeira afþessum draumi, en það gerðisteinh verþ vælaþarna á eftir, sem örugg/ega skiptirekkineinumá/i. Ég vona, að þú getir ráðið þessa drauma fyrir mig, þvímig dreymirsvo sjaldan. Með fyrirframþökkfyrirbirtinguna. LL. Innanskammsmuntufágóðarfréttir, sem þú hefurlengibeðiðeftir. Þú átt falskan vin, sem vill þér eitthvað illt, og lendirðu að öllum líkindum í illdeilum við hann. Þó mun verða hamingjusamur endir á málum þínum, og berðusigurúrbýtumíþessú rifrildi. Þú verður einnig einhverrar gleði aðnjótandí, en hún mun þó verða skammvinn. Systirin flutti í sveit Kæri draumráðandi! Mig langar að biðja þig að ráða fyrir mig draum, sem mig dreymdi fyrir nokkru. Hann var á þessa leið: Mér fannst sem systir mín og strákurinn, sem hún er hrifin af, flytja í sveit, og þar áttiað byggja nýtt íbúðarhús, og mér fannstþau eiga mikið afhestum, kindum otf kúm. Húsið átti að vera tværhæðir, hvíttmeð rauðu þaki. Svo fannst mér sem þau myndu eignast stóran strák, sem varð mjög líkur pabba sínum. Amma ætlaði að/áta þau fá jörðina. Mig tangar að biðja þig aö ráða fram úr þessum draumi, hvort hann er fyrir góðu. Kær kveðja. Jóna Þessi draumur er mjög góður fyrirboði, ef þú fylgir eðlishyggju þinni og heilbrigðri skynsemi og lætur ekki aðra hafa áhrif á þig. Systir þín þarf að vera á varðbergi gagnvart ófyrirleitnum óvinum, sem einskis svífast. Þú skiptir um stöðu, en þú ættir áð fara varlega í peningamálum. Ástföngnum boðar það ætíð gott að dreyma systur sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.