Vikan


Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 11

Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 11
 18 ára — og skelfingu lostin Kæri Póstur! Ég hef engan, sem ég get snúið mér til, og þess vegna skrifa ég þér í von um, að þú getir hjálpað rpér. Ég er 18 ára og bý ein í herbergi, sem ég leigi. Vandamál mitt er það, að ég verð skjálfandi á taugum í hvert skipti, sem ég þarf að hitta fólk. Ef ég þarf bara t.d. að fara út í búð, skelf ég af hræðslu, og í skólanum er ég alltaf stjörf af hræðslu við, að kennarinn taki mig upp í tíma. Mér finnst, að hjartslátturinn hljóti að heyrast um alla skólastofuna. Svo þegar ég er tekin upp, þá er ég svo taugaóstyrk, að ég ætla aldrei að koma út úr mér því, sem ég á að segja, og segi svo allt vitlaust og fæ þess vegna alltaf skammir fyrir að hafa ekki lesið heima. Hins vegar gengur mér ágætlega í skriflegum prófum. Ég vona, að þú getir hjálpað mér, því ég þori ekki til læknisins míns. Það þýðir ekki fyrir þig að segja mér að herða mig upp, því það hef ég svo oft reynt. Ég vil heldur ekki fara til sálfræðings, og ég vil ekki fá tauga- töflur. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna og von um hjálp. H. K. Nei, vina mín, þegar svona er komið, er til l.ítils að ætla að ,,herða sig upp,” svo þú VERÐUR að fá sálfræðilega hjálp. Leitaðu fyrst til læknis og vittu, hvort hann getur eitthvað hjálpað þér. Það er vel líklegt, að þú fáir einhverjar „taugatöflur", eða eitthvað ■semdregurúróttanum, en að öllum líkindumgefurhann þér tilvísun á sálfræðing. Og ef þú ert þess fullviss, að þú getir ekki rætt við lækninn, skrifaðu þá bara á miða nákvæmlega það, sem þú hefur skrifað mér, og réttu honum. Með því klýfur þú fyrstu erfiðleikana. Þetta er ekkert gamanmál, og þú ættif hiklaust að leita þér læknis hið allra fyrsta. Ogennerspurt um skóla Kæri Póstur! Ég hefatdrei skrifaö þér áöur og ætia nú aö skrifa þér fáeinar línur meö von um svar. Gætirþú gefiö mér upp/ýsingar um allar þær greinar, sem kenndar eru í Iðn- skólanum íReykjavík, hvað þær taka mörg ár og hvað kostaraö vera þar einn vetur við nám? Þetta er mikilvægt, ogégvona, aöþú birtir þetta bréf fyrir mig. Hvað taka nám viö þessar ýmsu deiidir mörg ár? Hvaða merki á best við hrútsstrák?Að lokum, hvaö lestu úr skriftinni, oghvaö he/durðu, að ég sé gamall? Hjá Iðnskólanum eru kenndar allar greinar iðnaðar, eins og nafn skólann bendir til, og það liggur við, að það sé sama, hvað þér dettur í hug að læra í sambandi við iðn, þá er það kennt þar, s.s. bókaiðnaður (grafisk fög), bygg- ingariðnaður, málmiðnaður, tré- iðnaður, rafmagnsiðnaður og margt fleira. Einfaldast fyrir þig er að hafa sjálfur samband við -skólann, þar færðu allar- upplýs- ingar frá fyrstu hendi. Ljónið eða nautið eiga best við hrútsstrákinn. Skriftin ber vott um mikinn vilja- styrk, og þú ert 16-17 ára. BILAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahlufaíýmsar tegundirbifreiöa, tildæmis: M. BENZ 220D 1970 SAAB 96 1966 PEUGEOT 404 1967 SKODA 110 1971 V.W. 1300 1970 SINGER VOGUE 1968 Einnighöfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendumum alltland. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 11397 Árbók um nýja bíla: - - •BILAR A ISLANDI^g™) Upplýsingar og myndir af nær öllum bílum sem fluttir eru til landsins. Við erum alltaf í fararbroddi. m - Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Viðskiptaþing: Daglega í Bíiagarði í er alltaf útsöluhorninu eitthvað sem flestir ráða við. Sífe/id þjónusta. Sífeiid viðskipti. Bílasalan BlLAGARÐUR Borgartúni 21 Símar 29750-29480 y. b. 6. TBL.VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.