Vikan


Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 12

Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 12
þínum níu lífum,” sagði Sandy. ,,Hvað í ósköpunum á ég nú að gera við þig?” Sandy opnaði rirkjuna og fór inn með mótþróafulla uyrði sína sprikl- andi i fanginu. ..Ætlarðu að vera góður, ef ég læt þig sitja við hliðjna á mér?” spurði hún. Líklegast, hugsaði hún. Paddy sat oft hjá henni á -litla orgel- bekknum, þegar hún var að spila heima. Hún opnaði orgelið. Það var nýtt — elektrónískt furðuverk, -sem á undraverSan hátt endurskapaði hljómkviðu pípuorgelsins. Sandy ýtti á takka númer tíu, sem stilla átti áður, og þrýsti á fótstigið til að auka hljóminn. Orgelhljómarnir mynduðu af fullum krafti hinn glaðlega bniðkaupsmars Hún stansaði. Ungur maður hafði náð kettinum og hélt honum föstum tökum. sem Paddy skildi, að þýddi ekki að streitast á móti. Hanngekkeftirgólfinuámóti henni. Sandy leit upp og sá blá augu sem leifruðu af gáskafullri glettni. Svart hár. Sandy stirðnaði. Hún treysti ekki karlmönnum, sem voru svona laglegir. ,,Ég er Des Richardson,” til- kynnti ungi maðurinn. ,,Ég er svaramaður.” ,.Ég er Sandy McCauley, organ- isti,” upplýsti hún. Síðan roðandi hún niður á háls. Það var óþarft að taka þetta fram. Ungi maðurinn leit niður á fætur hennar á sokkaleistunum og brosti. „Hvernig nærðu niður á fótstig- in? Sandy roðnaði ennþá meira. Þar sem hún sást ekki í kórnum, smeygði hún sér alltaf úr skónum, til þess að hún gæti stigið ennþá nákvæmar. „Mér tekst það,” saðgði hún. ,,Ég býst við, að þetta virðist allt heldur óformlegt, en ég kem nú ekki venjulega með köttinn minn á æfingar. Hún var laumufarþegi undir vélarhlifinni á bílnum min- um.” „Þegar hitt fólkið kemur, skulum við biðja einhvern að halda á honum fyrir þig,” sagði Des. „En það er vissara fyrir þig að spila ekki hátt. Það var þá, sem hann skaust frá þér.” Des Richardson leit til dyranna. Nokkrir brúðkaupsgestanna voru að koma. Hann leit aftur á Sandy. „Mér skilst þetta sé tölvustýrl orgel,” sagði Des. „Mætti ég Hdlfkveðin AlLA leiðina til brúðkaups- æfingarinnar í kirkjunni, heyr-ði Sandra McCauley vein i ketti. Þannig hafði dagurinn verið. I skólanum, þar sem Sandy vann sem hljómlistarkennari, hafði kennslu- stundunum verið breytt á síðustu stundu, og börnin höfðu verið óvenjulega óróleg. Hún hafði þurft að flýta sér að gleypa í sig kvöldverðinn — sem annars var sá timi, sem hún var vön aðeyðameðmóðursinni. Ekkisvoað skilja, að frú McCauley krefðist þess nokkurn tíma. Hversvegna var brúðkaupsæfing- in höfð svona snemma, velti Sandy fyrir sér. Að leika á orgel við brúðkaup var nokkuð. sem Sandy sárkveið fyrir, jafnvel undir hinum bestu kringumstæðum. Það var liðið ár siðan hún hafði leikið hjá Gavin. Hún hafði aldrei talað um það. Hún hafði ekki grátið. Hversvegna i ósköpunum gat hún þá ekki gleymt því? Sandy standaði við umferðarljós. Kattarveinin heyrðust mjög ná- lægt. Hún gáði alls staðar inni i litla bilnum. Ekkert. IIún gaf merki og beygði inn á kirkjulóðina. Eitthvert hugboð sagði henni að hlaupa fram fyrir bilinn og gá undir vélarhlífina. „Paddy," hrópaði hún. McCauley kötturinn var saman- hnipraður í skotinu hjá vélinni, eyrun lágu aftur með hausnum, og það var æðisglampi i augunum. Sandy lyfti honum varlega upp, kveinkaði sér undan klónum, sem hann læsti i hana og rannsakaði hann. Röndóttur feldurinn var litilsháttar sviðinn. Að öðru leyti var hann óskaddaður. „Þú hefur þegar eytt að minnsta kosti átta af Mendelssohns. Miklar bassadrunur tóku undir við tónana, sem hljómuðu um helgidóminn. Paddy veinaði og stökk beint yfir orgelið. Sandy renndi sér niður af bekknum og þræddi sér leið á milli kirkjubekkjanna í kórnum og fram eftir kirkjugólfinu á eftir Paddy. vísa Eftir Hélen Lewig Coffer. stansa á eftir og sjá, hvernig það verkar?” Sandy var á varðbergi. „Ég er hrædd um, að ég viti ekki mikið um tæknilega hlið orgelsins. Ég þarf þess ekki — ég spila bara á það." „Viltu þá sýna mér, hvernig þú spilar á það?” Hann brosti. „Kannski þú spilir við brúðkaupið mitt einhvern daginn.” Það er nú einmitt mitt hlutverk í brúðkaupum, hugsaði Sandy. Enginn þurfti að halda á Paddy, meðan á æfingunni stóð. Hann sat við hliðina á Sandy og var hinn besti. Þegár komið var að Mendels- sohn, sleppti Sandy bassadrunun- um. Kötturinn hreyfði sig ekki. Des Richardson kom til Sandy á eftir og sat á bekknum og hélt á kettinum og spurði og spurði. „Veistu, hvernig það vinnur?” „Það er álfur inni í því,” útskýrði Sandy alvarlega. , .Þegar ég þrýsti á nótumar, vtiknar hann. Ég sýni honum miða gegnum þessa rifu, og hann spilar á rétta hljóðfærið.” Des hlo. „Á ég að segja þér, hvemig það verkar í rauninni?” „Þú skalt ekki voga þér að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.