Vikan


Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 2
10. tbl. 40. árg. 9. mars 1978 Verð kr. 450. GREINAR: 8 Umhverfis jörðina í fjórtán veislum, 10. grein eftir Jónas Kristjánsson: Grikkland í London. 10 Blúsreisa að Bifröst. Fylgst með Blús Kompaníi á Hljómleika- ferð. 36 Hefur þú lifað áður? Grein um endurholdganir. 48 Barnið í plastkúlunni. Sagt frá dreng í Texas, sem þjáist af skelfilegum sjúkdkomi. SÖGUR: 18 Morð úr gleymsku grafið. 8. hluti framhaldssögu eftir Agöthu Christie. 38 Milh vonar og ótta. 2. hluti framhaldssögu eftir Mary Sergeant. 44 Skák og mát. Smásaga eftir K. Arne Blom. FASTIR ÞÆTTIR: 6 Blái fughnn. 14 Pósturinn. 16 Mest um fólk: Úrvalsskemmt- un á Úrvalskvöldi. 22 Mig dreymdi. 25 My ndasögublaðið. 35 Tækni fyrir aha. 40 Stjörnuspá. 47 í næstu Viku. 51 Poppfræðiritið: Chapman — Whitney, 3. hluti. 54 Eldhús Vikunnar: 8 tilbrigði við soðsúpur. ÝMISLEGT: 2 Vortískan í París. 4 Úr ýmsum áttum. Hælalausir, léttir skór (espadriller) er skófatnaður næsta sumars. Þessir skór, sem sýndir eru á myndinni, eru úr strigaefni, meö kaðaibotni og reimaöir upp á ök/ann. Með hækkandi sói verðu hvltt al/s ráðandi: i sportfatnaði, í feröa- fatnaði, í samkvæmisfatnaði, aift verður það hvítt. Stúlkan á myndinniklæðist hvítum boi og hvítum buxum og utan yfirþað hefurhún síðan farið íhvittpiis og stóra þægi/ega hvíta b/ússu. Og alltaf stendur sportklæðnaöur- inn fyrirsínu. iþróttaboiurinn og buxurnar eru úrjersey — efnið sem er orðiö nánast al/s ráðandi viö framleiðslu á íþróttafötum. Höfundur þessara tilkomumiklu skartgripa hefur greiniiega veriö undir áhrifum af sögusviði þúsund og einnar nætur. Þeir eru úr hömruöum kopar. Nú er aftur komiö í tísku aö láta pilsin sveiflast í dansinum. Þaö er engin hætta á öðru en að öllum myndi líða vel íþessu drapplita pilsi, og einn helsti kosturinn við það er, að nánast er hægt að nota al/t, sem manni dettur í hug, við það, aitt frá þykkrirúllukraga- peysu, sem hentar vel á vinnu- stað, tiiþunnrar si/kib/ússu, ef þaö á aö breaöa sér I samkvæmi. ,, ömmublúndurnar" vöktu athygli og aðdáun. Eins og áöur hefur veriö sagt, þá er a/lt ieyfiiegt, og því klæðist stú/kan tveed-dragt og við hana b/úndublússu, setur upp blúnduhansak, og örlitlum blúnduvasaklút hefur hún stungiö í brjóstvasann. Ef það er þægiiegt, þá er það leyfilegt. Ef þið farið inn í klæðaskáp og tínið til tvö tl þrjú pi/s, nokkrar b/ússur, eittstórt vesti og annað nokkru minna, elti, bindi og slaufur, klæðist þessu síðan ö/lu utan yfir hvort annað og skellið að lokum litlum hattkúfá kollinn, þá getið þið verið alveg ró/egar, þvíþið eruð klæddar samkvæmt hátisku Parísar 1978. Jakkinn, sem hentar rynrana. Þessi létti jakki minnir einna helst á kyrtiana, sem eyðimerkurhöfö- ingjarnir nota, víðar ermar og be/tið bundið /aust um mjaðm- irnar. Karlmenn hafa nú ekki lengur einkarétt á þvíað hafa bindi. Bindið sem stú/kan hefur á mynd- inni er ryðrautt, langt og mjótt, en annars er a/lt leyfilegt, stuttog breið bindi, og eins prjónabindi af ^öllum stærðum og gerðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.