Vikan


Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 56

Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 56
MALLORCA dagflug á sunnudögum. Eftirsóttasta paradís Evrópu. Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Tvœr Sunnuskrifstofur og hópur af íslensku starfsfólki, bamagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og íbúðir, sem hœgt er að fá, svo sem: Royal Magaluf. Royal Torrenova, Portonova, Antillas, Barbados, Guadalupe, Helios og Hótel 33 fyrir unga fólkið (Klúbb 32). COSTABRAVA dagflug á sunnudögum - mánudögum. Lloret de Mar, eftirsóttasti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glœsilegar ogfriðsœlar fjölskyldu íbúðir Trimaran, rétt viðFanals baðströndina, einnig vinsœl hótel. Óvenju litskrúðugt skemmt- analif. Sunnu skrijstofa meðþjálfuðu starfsfólki á staðnum. COSTA DEL SOL dagflug á föstudögum. Heillandi sumarleyjis- staður, náttúrufegurð, góðar baðstrendur, Jjölbreytt skemmtanalíf og litríkt þjóðlíf Andalusiu. Margt um skoðunar og skemmtiferðir, til Afríku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum við eftirsóttustu lúxusíbúðirnar við ströndina í Torremolinos Playamar, með glœsilegum útvistarsvœðum, sundlaugum og leikvöllum, loftkœldar lúxusíbúðir. Einnig Las Estrellas, Hotel Don Pablo. Eigin skrifstofa Sunnu í Torremolinos með þjálfuðu starfsfólki. Bamagœsla og leikskóli. KANARIE YJAR vetur, sumar, vor og haust, dagflug á laugar- dögum - fimmtudögum. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá (slend- ingar (fyrsta sinn tœkifœri til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar ( vetrarsól. Hóflegur hiti, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalíf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hœgt erað velja um dvöl á vinsœlustu og bestu hótelum og (búðum á Gran Canaria og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja, Los Salmones, Hótel Waikiki og Tenerife. Sunnu skrifstofa með(slensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. GRIKKLAND dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumar- leyflsstaður íslendinga. ífyrsta sinn (fyrra beint flug frá íslandi til Grikk- lands, á rúmum 5 klst. Góðar baðstrendur ífögru umhverfi ( baðstrandar bœjum 15-25 km. frá Aþenu. Ný glœsileg hótel og íbúðir. Einnig hœgt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á grísku eyjunum. Reyndir (slenskirfararstjórar Sunnu á stöðunum. ÍTALÍA — SORRENTÓ — KAPRÍ — RÓM. Dagflug á þríðju- dögum. Hœgt að velja um dvöl ( hinum undurfagra ferðamannabœ við Napólíflóann, œvintýraeyunni Kaprí eða hinni sögufrægu ogfögru Rómar- borg, borginni eilífu. íslensk skrifstofa Sunnu íSorrentó og Róm. KA UPMANNAHÖFN Tvisvar í mánuði. Einu sinni ( viku ma(- október. íslensk skrifstofa Sunnu opin íKaupmannahöfn ijúní-september, tilþjónustu viðSunnufarþega. LONDON Vikulega allan ársins hring. KANADA í samvinnu við vestur (slendinga getur Sunna boðið upp á 2 mjög hagstœðar flugferðir til Winnepeg. PORTUGAL í fyrsta sinn reglubundið leiguflug beint til Portúgal. Við höfum valið glœsileg hótel og íbúðir í eftirsóttustu baðstrand- arbœjunum Estoril og Cascais ( aðeins 30 km jjarlœgð frá höfuðborginni Lissabon. Frœgir gististaðir kóngafólks, — og nú Sunnufarþega, — á viðráðanlegu verði. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir og íslenskir fararstjórar Sunnu á staðnum. Bankastrœti 10 símar: 16400 12070 25060 29322 JAN. FEBR. MARS APRÍL MAl JÚNÍ JÚLÍ ÁGÚST SEPT. OKT. NÓV. DES. MALLORCA 19. 9. 7.14. 21.28. 11.18. 2.9. 23.30. 6.13. 20.27. 3.10. 17.24. 1.8. 15. COSTABRAVA 14.28. 18. 9.31. 21. 11. 2. COSTA DEL SOL 29. 20. 2.16. 7.28. 4.11. 18.25. 1.8. 15.29. KANARÍEYJAR 7.14. 28. 4.11. 18.25. 4.11. 18.25. 1.8. 15.29. 20. 8.29. 20. 10.31. 21. 13. 4.25. 9.16. 30. GRIKKLAND 21. 4.25. 16. 6. 27. 18. 1.8.15. 22.29. 5.12. 19.26. ÍTALÍA 21. 4.25. 16. 6.9 27. 18. 1.8.15. 22.29. 5.12. 19.26. PORTÚGAL 29. 20. 8.29. 20. 10. 21. 13. Látið dmutninn rætast... Til suðurs með SUNNU BROTTFARARDAGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.