Vikan


Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 43

Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 43
leyfð hlutdeiid í okkar raikla leyndarmáli. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.” „Ég veit ekki ennþá, hver þú ert, eða hvað þú ert að gera í þessu húsi. Viltu gjöra svo vel og segja mér það...strax.” Hann svaraði með kæruleysi, sem jók enn á geðshræringu hennar: „Hvað ég er að gera? Því er auðsvarað. Ég kom hingað til þess að hitta Tim og kynnast konu hans, Lucy, og syni hans Robin.” „Tim er ekki heima.” „Satt er það. En þar sem hann skildi bílinn eftir á lestarstöðinni, þá hefur hann liklegast ætlað sér að koma aftur heim í kvöld. Fæ ég ef til vill leyfi til þess að bíða eftir honum? Eða hefur þú hugsað þér að reka mig út, og láta mig bíða úti í rigningunni?” „Þú getur fengið að vera, með einu skilyrði þó, að þú segir mér, hver þú ert. Ef þú gerir það ekki, getur þú farið.” Aður en hann svaraði, virti hann hana fyrir sér frá hvirfli til ilja. Henni fannst sem hann sæi í gegnum fötin, og það gerði það að verkum, að hver taug hennar spenntist í mótmælaskyni. Þá hló hann stuttlega. „Allt í lagi, Lucy. Ég skal seðja forvitni þina. Ég er Bernhard Hunt. Eldri bróðir Tims, og reyndar eini bróðir hans.” Hún sagði ákveðið: „Ég trúi þér ekki.” „Það er þitt einkamál,” sagði hann, án þess að reiðast. „Ég er hræddur um, að þú verðir að skipta um skoðun. Þegar Tim kemur heim, mun hann veita nauðsynlegar upplýsingar. Framhald í næsta blaði ADAMl FERMINGARSKAPI Lee Cooper fot ú LAUGAVEGI47 Föt frá Sólídó og Lee Cooper jakki og Adamson terelyne buxur Föt frá Sólídó BANKASTRÆTI 7 Nú fara fermingar í hönd. í Adatn er úrvál femtingatfaínaðar á skaplegu verbi, tn.a.: Lee Cooper flauelsföt Stakir Lee Cooper flauelsjakkar Stakar Lee Cooper flauelsbuxur Stakar terelyne buxur frá Adamson Flauelsföt frá Sóltdó Skyrtur með axlaspælutn Úrval af slaufum (m.a. iír sama efni og t sama lit og fötin) BÓK 1 BLAÐFORMI flf 1488 síður af fjölbreyttu lesefni fyrir aðeins 6.000,- kr. á éri. Já. Úrval er bók í blaðformi. 10. TBL. VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.