Vikan


Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 7

Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 7
ÞÚSEMÁTT VONÁBARNI! Þú verður að læra að umgangast stóra magann þinn, þegar þú ert komin langt á leið með barnið þitt. Sennilegast er tímabilið 7. —8. mánuður óþægilegastur vegna þess að barnið er enn svo ofarlega. Þessi slökunaræfing eða stell- ing er alveg upplögð fyrir þreyttan líkamann. Hryggurinn er frjáls, og það er gott pláss fyrir barnið. Þar að auki er ekki þung- inn á fótunum, þegar þú leggst á hné og styður höndunum undir höfuðið. STRINDBERG EKKI KVENHA TARI? Ef til vill var Strindberg ekki eins mikill kvennhatari og haldið hefir verið fram. Fyrir um 100 árum háði hann — kannski sem einn af fyrstu karlmönnunum — baráttu fyrir jafnrétti kynjana. Eftir honum er þetta haft: Litlusystur á ekki að venja á að þjóna og sauma fatnað á litla- bróður, því það á litlibróðir sjálfur að læra. Og litlibróðir á ekki að skipa litlusystur að búa um rúmið hans og laga til í herberginu hans, eins og þjón- ustustúlka, því líka það á hann að læra að gera sjálfur.... BLÓMÍHÁR/Ð 1. Einföld greiðsla, sem þú getur jafnvel gert sjálf. Hárið er burstað aftur, snúið dálítið upp á og beygt inn að aftan, fest með hárnálum. Blómum stungið í. 2. Með permanent og miklar krullur, sem fer ungum stúlkum sérlega vel. Lítið þarf að hafa fyrir þessari greiðslu, aðeins þvo hárið og þurrka með infrarauðu Ijósi. Tilbreyting: Blóm í hárið. Með tímanum sér maður eftir öllum sínum syndum, og líka þeim, sem maður aldrei drýgði... Birgitte Bardot. HVORTER FAÐ/R/NNP Hér er David Bowie enski popp- söngvarinn og kona hans Angela á göngu með nýfæddan soninn. Zowie litli, eins og barnið heitir, er aðeins fárra mánaða gamall og er ekki enn búinn að ná þeim aldri, þegar barnið fer að horfa gagnrýnum augum á foreldrana. En þeir, sem mættu þeim þarna á sunnudagsgöngunni, sneru sér flestir við því stjarnan Bowie er mjög hrifinn af barðastórum höttum og lausum fatnaði, en Angela mamma kýs stutt hár og þröngar buxur, girtar ofan í stígvélin. Það er því pabbinn, sem í þetta sinn ekur barnavagninum. 10. TBL.VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.