Vikan


Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 19

Vikan - 26.10.1978, Blaðsíða 19
skóna, sem höfðu óhreinkað gólfið. Bleik höndin hélt áfrani að slétta úr hár- inu, sem nægði engan veginn til að þekja glampandi skallann. Allt við manninn virtist óhreint, rautt eða glansandi. „Ef þú ætlar að húa I Bandarikjunum. verður þú að vita allt unt Allra sálna messu.” Rödd mannsins beljaði enn allt of hátt. „Það er af því, að á þvi kvöldi fara allir krakkarnir í grímubúninga og banka upp á hjá þér með grímur og gras- ker.” Stúlkan stóð enn kyrr við dyrnar og læsti hendinni utan um húninn. „Þegar þau banka hjá þér," hélt ntaðurinn áfram,,, þá æpa þau „brcgða eða bjóða", og þá áttu að þykjast vera hrædd. Ef þú gefur þeim ekki eitthvert sælgæti, þá gera þau eitthvað hræði- legt.” Hann otaði rauðum fingri framan i hana og flissaði. „Eitthvaðskelfilegt.” Maðurinn þrýsti rauðu andlitinu að gluggarúðunni og rýndi út I nóttina. Andardráttur hans skildi eftir annan þokublett á svörtu glerinu. Hann sagði: „Ég myndi nú ekki hafa miklar áhyggjur af, hverju hræðilega hroðaleg þau eru. Krakkarnir mínir eru ekki hræðilegri en fjögra og sex ára geta verið." Stúlkan gat ckki imyndað sér þennan háa, rósrauða mann mcð breiða gifting eplin harðni. Ég er I svona könnunar- leiðangri. Til að vera viss um. að það séu engir alvörupúkar, þar sern þau koma.” Maðurinn flissaði. Stúlkan var viss um, að hún hafði aldrei heyrt svona heimskulegt hljóð I nokkrunt fullorðnum manni. Gulleitum bjarma sló á andlit hans. Hann horfði á hana. Þetta var tvieggja brandari. Skildi hún, hvað hann átti við? „Eins og ógeðslegir kallar. sem gefa sætum, litlum stelpum sælgæti, skil- urðu?” Hann flissaði aftur. Stúlkan var farin að halda, að svip- leysisgríma hennar hefði verið mistök. Eitthvað virtist reka manninn áfram til að gera sig skiljanlegan. „Þú yrðir hissa.” sagði hann. „Viðbjóðslegt fólk. Meira að segja hér i þorpinu.” Vindurinn lyfti löngum hár- lufsum, og það glitti i skalla, sem gljáði eins og fægð húsgögnin. Það sljákkaði ekkert i honum. þrátt fyrir áhugaleysi litlu stúlkunnar. Hann fór að útskýra þýðingu þessa kalda og veðrasanta kvölds. „A Allra sálna messu, þá bregðum við eða bjóðum. Þú skilur þetta ekki ennþá? Þú ert ensk, er það ekki?” „Jú." „Þið haldið ekki Allra sálna ntessu i Englandi?” „Nei.” „Heyrðu, við erum að hleypa öllunt hitanum út.” sagði hann og tróð sér inn um dyrnar. Segðu pabba þinuni. að það séu kontnir gestir." sem hún hafði séð áður í augum annars vinar föður hennar, sem hann sagði. að drykki of mikið. Þegar maðurinn varð var við, að stúlkan starði á hann, setti hann graskerið á borðið. Með vinstri hendinni, sem bar óvenju stóran gift- ingarhring. lagfærði hann hárið. Með hinni dró hann upp varasalva og bar glansandi áburðinn á þykkar. rauðar varirnar. Eins og slimslóð snigils. hugs- aðistúlkan. Hann stakk áburðinum aftur i frakka- vasann. Vasabrúnirnar voru l'itugar og subbulegar. Sama svertan markaði ernt- arnar og faldinn.Gráarflannelsbuxurnar hengu ópressaðar niður á blauta. brúna II. kafli. „Segðu pabba þínum," hafði maðurinn sagt um leið og hann tróð sér og lýsandi graskerinu sinu inn á heimili hennar. „Segðu pabba þinum" hafði hann sagt, rétt eins og hann þyrfti ekki að spyrja hana leyfis til að ganga inn. Alveg eins og þetta væri ekki heintili litlu stúlkunnar, bara föður hennar. Hún stóð hreyfingarlaus við útidyrn- ar. Með mun meira hatri en flest fólk man, að börn geta alið, beit hún santan tönnunum, nteðan blautir skór ntanns- ins mörkuðu spor á skinandi eikarborð bónaða gólfsins hennar. Hann reif tjöld- in l'rá glugganum og skyggði á rúðuna með hendinni til að sjá út. „Það er of langt til nágrannans. krakkarnir myndu ekki heyra i mér,” sagði hann. Andardráttur hans setti ntóðu á gluggann. sem hún hafði þvegið um daginn. „En ég sé þau héðan. Annar er klæddur eins og Frankenstein, og hinn er græn beinagrind.” Hann þóttist skjálfa úr hræðslu og flissaði. Stúlkan hataði þetta fliss. og hún hat- aði sæta og þunga lyktina af rakspiran- unt. sem bylgjaðist um hann. Hún var að kafna úr illsku. en henni datt ekkert annað i hug en að skella hurðinni. Hún stóð kyrr við dymar ogstarði á hann. Hann var hærri en faðir hennar. Upp- blásið andlitið var rjótt af vindinum. Vatnsósa augun gátu verið kuldanum að kenna, en það var yfir þeim eitthvað, 43. TBL. VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.