Vikan


Vikan - 26.10.1978, Page 37

Vikan - 26.10.1978, Page 37
í^iTiíiTiiwiynwn i^n ii i Hellabrot Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. 1 Verslunin Tréval Þetta merki stendur fyrir: X Trabant Viðgerðir Timburverslunin Völundur Forseti íþróttasambands íslands heitir .... Halldórsson 1 Gylfi X Gísli 2 Gunnar Leikrit Jónasar Arnasonar, sem nú er sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur, heitir Valmúinn springur út á...... lvorin X Sumrin 2 Nóttunni Gervinýraaðferð hefur nú verið beitt á íslandi í: 1 5 ár X 10 ár 15 ár í lok septembermánaðar fundust tvær sprengikúlur á lóð við fjölfarna götu í Reykjavík. Það var á: 1 Laugavegi A Hverfisgötu 2 Tryggvagötu Fyrsta barnið, sem getið var í tilraunaglasi, heitir . . . Joy Brown: 1 Louise X Lesley 2 Linda Málsháttur hljóðar svo: „Enginn hvítnar, þó annan ...” 1 Ati X Maki 2 Kámi 8 íslenskir lyftingamenn tóku þátt 1 kraftlyftingamóti, sem haldið var í: 1 Danmörku X Noregi 2 Finnlandi Þessi maður var nýlega ráðinn aðstoðarráðherra Hjörleifs Guttormssonar, iðnaðar- ráðherra, en hann heitir: 1 Þorsteinn Ólafsson X Georg H. Tryggvason 2 Þorsteinn Tryggvason Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna. 43. TBL. VIKAN37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.