Vikan


Vikan - 07.02.1980, Page 3

Vikan - 07.02.1980, Page 3
Mest um fólk Elliðaeyingamir Raggi Bald og Graddinn á Kirkjubœ hefja söng. Reiptog — Smáeyjar og Elliöaeyingar. Helliseyingamir Amgrimur, Edda og Palli Steingrims. Súiulappasúpa var borin fram um miðnætti. KAMPAKÁTIR VESTMANNAEYINGAR Það er stundum haft á orði að íbúar Vestmannaeyja séu í mörgu frábrugðnir „okkur hinum” hér á þessu kalda landi og eru það ekki síst Vestmanna- eyingar sjálfir sem halda þeirri skoðun á lofti. Þeir hafa sína siði og venjur — sérstæða mállýsku — og virðist enginn maður með mönnum fyrr en hann hefur hlotið viðurnefni. Ókunnugum er gersamlega um megn að geta sér til um skírnarnafn margra sem ganga undir hinum ótrúleg- ustu nöfnum og skírnarnafnið aðeins notað á skattaskýrslur og önnur opinber plögg. Meðfylgjandi myndir fékk Vikan sendar frá Eyjum nú á dögunum og þarna eru gestir á árshátíð Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja. Hátíðin var haldin í samkomuhúsinu og ljósmyndir þaðan og texta sendi Ragnar Sigurjónsson okkur. Hermann alls staðar býður Palla Steingrims i nefið. Stebbi Geir, Addi jellóv, Þóra og Alla úr Suðurey.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.