Vikan


Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 3

Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 3
Mest um fólk Elliðaeyingamir Raggi Bald og Graddinn á Kirkjubœ hefja söng. Reiptog — Smáeyjar og Elliöaeyingar. Helliseyingamir Amgrimur, Edda og Palli Steingrims. Súiulappasúpa var borin fram um miðnætti. KAMPAKÁTIR VESTMANNAEYINGAR Það er stundum haft á orði að íbúar Vestmannaeyja séu í mörgu frábrugðnir „okkur hinum” hér á þessu kalda landi og eru það ekki síst Vestmanna- eyingar sjálfir sem halda þeirri skoðun á lofti. Þeir hafa sína siði og venjur — sérstæða mállýsku — og virðist enginn maður með mönnum fyrr en hann hefur hlotið viðurnefni. Ókunnugum er gersamlega um megn að geta sér til um skírnarnafn margra sem ganga undir hinum ótrúleg- ustu nöfnum og skírnarnafnið aðeins notað á skattaskýrslur og önnur opinber plögg. Meðfylgjandi myndir fékk Vikan sendar frá Eyjum nú á dögunum og þarna eru gestir á árshátíð Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja. Hátíðin var haldin í samkomuhúsinu og ljósmyndir þaðan og texta sendi Ragnar Sigurjónsson okkur. Hermann alls staðar býður Palla Steingrims i nefið. Stebbi Geir, Addi jellóv, Þóra og Alla úr Suðurey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.