Vikan


Vikan - 07.02.1980, Qupperneq 26

Vikan - 07.02.1980, Qupperneq 26
Borðfélagar honum breytingarnar. Ef viö ættum svo að snæða saman þá vildi ég að hann réði matseðlinum. Ég myndi spyrja hann hvernig geirfugl væri á bragðið og um laxveiði í Elliðaánum hér áður fyrr. svo ég tali ekki um álinn í Tjörninni. Mjög líklega hefur hann reynt hann. En ef hann þvertæki fyrir að ráða matseðlinum myndi ég bera á borð fyrir hann ýmsa íslenska rétti, svo sem skyr og aðrar mjólkurafurðir, og gera saman- burð á þeim miðað við hvernig hann þekkti þá. Ég held að hann væri ekki spenntur fyrir einhverju útlensku fíniríi eins og við þekkjum það í dag.” Skop sagnfræöingur: Samanburður á mjólkurafurðum „Ef ég fengi ráðið þá yrði lngólfur Arnarson gestur minn. Það væri gaman að spjalla við hann og spyrja hann út i sjóferðina til íslands, hvernig á þvi stæði að hann hefði verið svo framsýnn að flytja til þessa dásamlega lands, og ekki væri verra að ganga með honum um höfuðbólið eins og það er i dag og sýna Skúii Hansen matreiðslumeistari: Lifandi ostrur — innfluttar! „Ég á þá ósk að fá að borða með Georg Ágúst Escoffier sem nú er látinn en hann er Ifkast til einn mesti matreiðslusnillingur sem uppi hefur verið. Hann uar Frakki og starfaöi bæði í heimalandi sinu og Englandi. Ég myndi að sjálfsögðu bjóða honum í Hótel Holt þar sem ég útbyggi gratíneraðar ostrur sem ég að vísu þyrfti að flytja inn. Yfir- leitt eru ostrur borðaðar lifa'ndi en.í þessu tilviki myndi ég byrja á því að sjóða þær i hvítvíni, hella síðan ostasósu yfir þær og láta þær gratinerast þannig i ofni. Með þessu yrði borið fram ristað brauð og Chablis hvítvín árg. 1964. Yfir borðum yrði að sjálfsögðu rætt um matargerðarlist og ég er viss um að ég gæti margt lært af Escoffier.” 26 Víkan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.