Vikan


Vikan - 07.02.1980, Qupperneq 49

Vikan - 07.02.1980, Qupperneq 49
Grensásvegi 11 - sími 83500. BIAÐIB Irfálst, úháð dagblað eins og hann væri að leggja orðin þar hlið við hlið. „Og svo segi ég: „Kannski er það ekki synd. Kannski er fólk bara svona. Kannski höfum við verið að berja úr okkur djöfla að ófyrirsynju." Og ég fór að hugsa um, hvernig nunnurnar hýddu sjálfar sig með þriggja feta langri hnútasvipu, og hvort þær hefðu ef til vili nautn af að kvelja sig, og kannski hefði ég líka nautn af að kvelja mig. Ég lá undir tré, þegar ég var að brjóta heilann um þetta, og svo sofnaði ég. Nóttin datt á, og það var svartamyrkur þegar ég vaknaði. Ég heyrði úlf spangóla skammt frá mér. Og áður en ég vissi var ég farinn að tala hátt við sjálfan mig: „Djöfullinn hafi það allt saman,” sagði ég. „Það er ekki til nein synd, og engin dyggð. Það eru bara hlutir, sem fólk gerir. Það er allt saman brot úr einni og sömu heild. Og sumt sem fólk gerir er fallegt, og sumt er ekki fallegt, en það er það mesta sem nokkur maður hefur rétt til að segja.”” Hann þagnaði og leit upp frá lófa sínum, þar sem hann hafði raðað orðunum. Tommi brosti dálítið háðslega, en augu hans voru athugul og hvöss. „Þú hefur svei mér brotið hlutina til mergjar,” sagði hann. Skop 6. tbl. Vikan 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.