Vikan


Vikan - 10.07.1980, Side 9

Vikan - 10.07.1980, Side 9
Ameríski kirkjugarðurinn PATTON FÉLAGAR HVÍLA í LUXEMBOURG t ameríska kirkjuKaröinum í Luxembourg hvíla 5076 banda- rískir hermenn sem féllu í síðari heimsstyrjöldinni. L'pphaflega voru grafirnar 16.000 en skyldmenni margra hermannanna hafa flutt jarðneskar leifar þeirra heim yfir hafið. Allir krossarnir eru úr skínandi marmara og gerðir af ítölum sem fengu þetta verkefni eftir að hafa tapað styrjöldinni. Þarna hvilir fremstur Patton hers- höfðingi, einn mesti hershöfðingi heimsstyrjaldarinnar, en hann lést sviplega f bílslysi skömmu eftir stríðslok. Fjöldi Bandaríkjamanna heimsækir kirkjugarðinn árlega og leggur blómsveig á leiði vina sinna og ættingja. Allar grafirnar eru merktar og krossarnir 5076 eru óhugnanlegur minnisvarði um skelfilegan hildarleik sem \onandi endurtekur sig ekki. I .J. Myndir: .1. Smart.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.